Greinar

Greinasafn Trainer.is

Hérna eru allar greinarnar okkar, endilega lestu eins og þér hentar og ekki hika við að hafa samband við okkur ef það eru einhverjar spurningar sem vakna

Jákvæð sjálfsmynd

Jákvæð sjálfsmynd

allar fréttir, hugarfar
Jákvæðar staðhæfingar Staðhæfingar eru ákaflega öflugar.  Þær eru frábær verkfæri sem geta hjálpað þér að byggja upp sjálfstraust, framkalla jákvætt og bjartsýnt viðhorf; breyta óæskilegum skoðunum og hegðunarmynstri í ný sem þú velur, til að draga inní líf þitt það sem þig langar. Jákvæðar staðhæfingar geta hjálpað þér að stjórna streitu. Þær geta virkað eins […]
Lesa meira
Sýrustig líkamans / pH gildi

Sýrustig líkamans / pH gildi

allar fréttir, matur, meltingin, næring
pH gildi líkamans segir til um sýrustig hans. pH gildið 7,35 er hlutlaust og leistast líkaminn við að viðhalda því. pH gildi sem mælist undir 7,35 er súrt og pH gildi yfir 7,35 er basískt.   Líkaminn reynir eftir fremsta megni að viðhalda réttu pH gildi, sem er í kringum 7,4 Ef við innbirgðum of […]
Lesa meira
Heilsusamlegt nasl

Heilsusamlegt nasl

allar fréttir, matur, næring
Öll fáum við óstjórnlega löngun einhvern tímann. Í hvað færð þú löngun? Kannski eitthvað sætt eða salt eða jafnvel eitthvað stökkt eða rjómakennt? Skoðaðu þessa snilldar staðgengla til þess að bæla niður draugana. Stökkt ·         Epli ·         frosin vínber ·         rískökur ·         heima poppað popp. Notið lífræna olíu t.d. kókosolíu eða sólblóma olíu. ·         gulrætur: […]
Lesa meira
Heilsumarkþjálfun

Heilsumarkþjálfun

allar fréttir, hugarfar, matur, næring, Þjálfun
  Heilsumarþjálfun er ný nálgun í næringar og atferlisþjálfun.   Með heilsumarkþjálfun er unnið með markþjálfun sérhæfðri á sviðið næringar, hvort sem er fæðutengdri, líkamlegri sem andlegri næringu.   Hlutverk markþjálfa er að aðstoða skjólstæðinga sína til að stíga næsta skref í áttina að heilbrigðara lífi.   Fæðupíramídi Institute for Intergrative Nutrition er fæðupíramídinn sem […]
Lesa meira
Baunir

Baunir

allar fréttir, matur, meltingin, næring
Baunir eru frábær leið til að bæta hágæða prótein úr jurtaríkinu við mataræðið þitt. Þær eru ríkar af járni, B vítamínum og trefjum. Þær eru fjölbreytilegar svo þú verður aldrei leiður. Þurrar baunir haldast ferskar lengur þegar þær eru geymdar á köldum dimmum stað (heldur en á borðinu). Ekki nota baunir sem eru meira en […]
Lesa meira
Kjúklingabaunir – 5 snilldar aðferðir
        Kjúklingabaunirnar hafa yndislegt bragð sem líkist bragði af hnetum og áferð sem er mjölkennt en samt mjúk. Þær eru ríkar af trefjum, sem og eru góð uppspretta próteins.   Ristaðar kjúklingabaunir 1 dós niðurstoðnar lífrænar kjúklingabaunir 1 msk ólífurolía ½  tsk chilli- eða cayenne pipar ½  tsk sjávarsalt, fínmalað Safi úr […]
Lesa meira
10 leiðir til að fást við sykurfíkn

10 leiðir til að fást við sykurfíkn

allar fréttir, hugarfar, matur, næring
Hættu að reyna að sannfæra þig um ágæti þess að borða sykur Eftirfarandi eru 10 atriði til að hafa bakvið eyrað:   Minnku eða hættu kaffidrykkju Upp- og niðursveifla sem fylgir kaffidrykkju orsakar vökvatap og sveiflur á blóðsykri, sem aftur veldur meiri sykurþörf.   Drekktu vatn Stundum er vatnsskortur orsök sykurfíknar.  Áður en þú færð […]
Lesa meira
Hvað er rétta mataræðið fyrir mig?
„Allir sjúkdómar eiga upphaf sitt í meltingarveginum“  – Hippókrates    10 Daga hreinsun   Við ætlum að sneiða hjá öllum þekktustu óþols og ofnæmisvöldunum úr mataræðinu, mjólkurvörur, glúten,, sykur. Heilbrigð hreinsun er mikilvæg þar sem hún gerir okkur kleift að losa okkur við það sem nærir ekki líkama okkar. Við lifum í eitruðu umhverfi og […]
Lesa meira
Þurrburstun

Þurrburstun

allar fréttir
Til að auka hreinsigetu húðarinnar og starfsemi þessa stærsta líffæris okkar er gott að bursta hana einu sinni til tvisvar á dag. Best er að skrúbba húðina með hringlaga hreyfingum frá fingrum að nafla og síðan frá tám upp að nafla. Húðina á að bursta þurra og þannig að hún roðni, þetta er ekkert þægilegast […]
Lesa meira
Kínóa (Quinoa)

Kínóa (Quinoa)

allar fréttir, matur, næring
    KÍNÓA ER NÆRINGARÍKAST OG FLJÓTLEGAST AÐ ELDA AF ÖLLUM KORNTEGUNDUM. ÞAÐ ER MJÖG PRÓTEINRÍKT OG HEFUR VERIÐ RÆKTAÐ OG NOTAÐ TIL MATAR, Í UM 8000 ÁR Á HÁSLÉTTUM ANDESFJALLA Í SUÐUR- AMERÍKU. KÍNÓA GERÐI ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ INCA INDIÁNAR GÁTU HLAUPIÐ LANGAR VEGALENGDIR Á HÁSLÉTTUNUM. EIGINLEIKAR: • Inniheldur allar þær 8 amínsýrur […]
Lesa meira
Súkkulaði smákökur – Uppskrift
Dettur þú stundum í bökunarstuð eða nálgast jólin? Hérna er ein af dásamlegu smáköku uppskriftunum okkar úr bókinni okkar „Glútenlausar dásemdir fyrir jólin„ Súkkulaði smákökur 1 bolli möndlumjöl 1 msk kakó 1⁄2 tsk kanill 1 1⁄2 tsk hunang 2/3 bolli möndlusmjör Öllu blandað saman í skál og hrært vel saman. Rúllið út deiginu og skerið […]
Lesa meira
You snooze, you lose – Myndband

You snooze, you lose – Myndband

allar fréttir, General
Ertu nokkuð að snooza á morgnanna? Þetta snilldar myndband sýnir áhrif á snooze takkanns á líkamsklukkuna. Gefðu þér tvær mínútur https://www.youtube.com/watch?v=P6zcSFA7ymo&feature=emb_logo
Lesa meira
Gæti þetta verið nýrna-þreyta?

Gæti þetta verið nýrna-þreyta?

allar fréttir, hugarfar, næring
Daglegt amstur orsakar mikið stress og áreiti, sem vegur þungt á nýrnahettunum. Nýrnahetturnar eru þríhyrningslöguðu innkirtlarnir sem sitja fyrir ofan nýrun. Þessir kirtlar bera m.a. ábyrgð á því að hafa stjórn á streitu viðbrögðum. Þegar nýrnahetturnar eru þreyttar, getur líkaminn farið að finna fyrir ýmsum einkennum þess. Algengustu einkennin sem orsakast af þreyttum eða útkeyrðum […]
Lesa meira
Sætuefni –   eitur eða snilld?

Sætuefni – eitur eða snilld?

allar fréttir, matur, meltingin, næring
  Ef þú hefur verið að spá í því að skipta yfir í sætuefni til þess að minnka sykur innihald þá gæti verið að það sé bara alls ekkert málið. Gervisæta, sem kallast líka gervisykur, er efni sem notað er í stað sykurs og er oft bætt í matvæli og drykki til þess að gefa […]
Lesa meira
Hjálp ég er grænmetisæta, hvar fæ ég prótein?

Hjálp ég er grænmetisæta, hvar fæ ég prótein?

allar fréttir, matur, næring, Þjálfun
Prótein Það er ótrúlega lífseig míta að grænmetisætur borði alls ekki nóg af próteinum og mjög líklega gera margir það ekki en með því að lifa sem holl grænmetisæta þá á alls ekki að vera neitt mál að innbirgða nægilegt magn prótein. Auðvelt er að fá nóg prótein úr jurtaríkinu, en það er gott að […]
Lesa meira
Fasta

Fasta

allar fréttir, matur, næring, Þjálfun
Fasta er listin að neyta líkamanum um mat og drykki, þó með vatni sem undantekningu, í vissan fyrirfram ákveðinn tíma. Það eru til margar gerðir af föstu og eru þær ýmist notaðar í trúarlegum-, andlegum eða heilsu tilgangi. Upprunalega tegundin af föstu gegur út á algjört fráhald frá mat í vissan tíma þá eru komar […]
Lesa meira
14 staðreyndir sem þú hefur líklega aldrei heyrt um D vítamín og sólarljósið
D vítamín hindrar beinþynningu, þunglyndi, krabbamein í blöðruhálskirtli og brjóstakrabbamein og hefur áhrif á sykursýki og offitu. D vítamín er líklega í fyrsta sæti sem vanmetnasta næringarefni í heimi næringarfræðinnar. Það er líklega afþví að það er frítt; líkami þinn framleiðir það þegar húð þín kemst í snertingu við sólarljós.  Sannleikurinn er að flestir þekkja […]
Lesa meira
D vítamín, nauðsynlegt ?

D vítamín, nauðsynlegt ?

allar fréttir, bætiefni, næring
    Margir Íslendingar þjást af D vítamín skorti.    Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á mikilvægi daglegrar neyslu þess en þetta magnaða vítamin er talið hjálpa til við að hindra beinþynningu, þunglyndi, krabbamein, sykursýki, offitu og fleira.    Hérna er að neðan má sjá hvað nokkrir læknar hafa að segja um þetta lífsnauðsynlega vítamín: […]
Lesa meira
Chia

Chia

allar fréttir, matur, næring
2 msk af chia innihalda 7 gr af trefjum, 4 gr af próteinum, um 200 mg af kalki og 5 grömm af omega 3 Kraftmesta, hentugasta og næringarríkasta ofurfæðan á markaðnum. Frábær uppspretta af heilpróteinum, vítamínum og steinefnum. Þau eru ríkasta plöntuuppspretta omega 3 fitusýra sem vitað er um. 9 falda þyngd sína af vatni, […]
Lesa meira
Magnesíum  

Magnesíum  

allar fréttir, bætiefni, meltingin, næring
Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða og getur valdið depurð og jafnvel taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, vöðvakippum og […]
Lesa meira
10 góðar ástæður fyrir hreyfingu

10 góðar ástæður fyrir hreyfingu

allar fréttir, hugarfar, næring, Þjálfun
  Hreyfing er líklega það sem kemst næst því að gefa þér eilífa æsku. Það er ekki nóg með að með góðri hreyfingu styrkir þú vöðva og bætir hjarta- og lungnastarfsemi, heldur getur þú einnig dregið úr hættu á að fá helstu lífstíls sjúkdóma. Góð hreyfing örvar vöxt nýrra heilafruma og getur jafnvel bætt nokrum […]
Lesa meira
Makróbíótískur lífstíll

Makróbíótískur lífstíll

allar fréttir, hugarfar, matur, næring
  Makróbíotískur lífstíll er hugmyndafræði í kringum næringu og lífspeki sem hægt er að reka aftur til daga Hippocrates. Í Grikklandi þýðir macro stórt eða langt og bio þýðir líf sem þýðist yfir á langlífi. Þessi ævarforna lífs og næringarspeki er byggð á neyslu á heilu korni; grænmeti og baunir sem meðlæti og síðan dýra […]
Lesa meira
10 daga hreinsun

10 daga hreinsun

allar fréttir, bætiefni, matur, meltingin, næring, Þjálfun
Skráning í 10 daga hreinsun fer fram í gegnum vefverslun hér. Loksins er sumarið að koma á Íslandi og veitir okkur þar með kjörið tækifæri til að huga að þrifum. Flest okkar koma frekar lúin undan vetrinum og með hækkandi sól eykst þörf okkar fyrir aukinni orku. Við lifum í eitruðu umhverfi og bæði öndum […]
Lesa meira
Þarf ég að „hreinsa“ líkama minn ?

Þarf ég að „hreinsa“ líkama minn ?

allar fréttir, matur, meltingin, Motivational, næring, Þjálfun
Við þurfum að hreinsa líkama okkar !   Hvað þýðir það að hreinsa líkamann og af hverju er hreinsun nauðsynleg? Heilbrigð afeitrun er mikilvæg þar sem hún gerir okkur kleift að losa okkur við það sem nærir ekki líkama okkar. Við lifum í eitruðu umhverfi og bæði öndum að okkur eiturefnum og borðum eiturefni á […]
Lesa meira
Koffín  – Topp 10 hlunnindi

Koffín – Topp 10 hlunnindi

allar fréttir, bætiefni
Árvekni /snerpa Jafnvel í tiltölulega litlum skömmtum, eins og 100 mg (sem er um það bil magnið í einum kaffibolla) getur koffín gert fólk örara.     Lundarfar Eftir um það bil 200 mg segist fólk finna fyrir bætingu á líðan, hamingju, orku, árvekni og félagslindi.   Einbeitning Rannsóknir gefa til kynna að koffín geti […]
Lesa meira
Drekkur þú kaffi ?

Drekkur þú kaffi ?

allar fréttir, bætiefni
Koffín – 10 sérkenni Hjarta- og æðasjúkdómar Koffín eykur hjartslátt, hækkar hjartsláttinn og getur stuðlað að hjartasjúkdómum. Bæði með því að drekka koffínlaust og venjulegt kaffi getur þú hækkað slæma kólesterólið og vísindin hafa einnig sannað að lífefnafræðilega getur það aukið hættuna á hjartaáfalli. Koffín er einnig tengt kransæðastíflu.  Kransæðastífla veldur um 20% banvænna hjartaáfalla […]
Lesa meira
Ertu með höfuðið á réttum stað ?
  Við höfum tekið eftir mikilli aukningu á vandamálum varðandi háls og herðar hjá nýjum skjólstæðingum sem leita til okkar í fjarþjálfun og erum óþægnilega oft farin að finna hnúð á neðri hluta háls eða ofarlega milli herðablaðanna. „Hvað er þetta eiginlega?“ eru við oftast spurð þegar við bendum skjólstæðingum okkar á þessa augljósu staðreynd […]
Lesa meira
Vatn

Vatn

allar fréttir, meltingin, næring
Flest okkar gerum okkur alls ekki grein fyrir mikilvægi vatns. Að fá dagsskammt af vatni hjálpar líffærunum að starfa rétt, hjálpar húðinni að hreinsa sig og næra og hjálpar líkamanum að starfa eðlilega.  Mikið af fólki finnst mjög erfitt að drekka nægilegt vatn yfir daginn, sérstaklega á sumrin þegar við eigum til að hreyfa okkur […]
Lesa meira
Kísill – annað algegnasta steinefni jarðar

Kísill – annað algegnasta steinefni jarðar

allar fréttir, bætiefni, meltingin, næring
Hvað er kísill Kísill er frekar óþekkt steinefni sem er eiginlega bara ótrúlegt miðað við virkni hans á líkamann. Kísill er annað algengasta steinefni jarðar og er hefur það mikilvægu hlutverki að gegna í líkama okkar. Líkaminn getur einungis nýtt sér kísil komin hann fyrir í formi kísilsýru. Kísilsýra samanstendur af kísil og súrefni, í […]
Lesa meira
Hveitikím

Hveitikím

allar fréttir, matur, næring
Hveitikím (e. wheat germ) er ein næringarríkasta fæðutegund sem fyrirfinnst. Hveitikím inniheldur 23 næringarefni og magn næringarefna í hverju grammi er meira en í nokkru öðru grænmeti eða korni. Vegna þess að hveitikím er svo ríkt af næringarefnum, vítamínum, járni og trefjum er hægt að leggja að jöfnu u.þ.b. 30 g af hveitikími og 250 […]
Lesa meira
D vítamín

D vítamín

allar fréttir, bætiefni, næring
D vítamín er það vítamín sem að mínu mati flesta Íslendinga skortir. Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á mikilvægi daglegrar neyslu þess, en þetta magnaða vítamín er talið hjálpa til við að hindra beinþynningu, þunglyndi, krabbamein, sykursýki, offitu og fleira. D-vítamín trónir líklega á toppnum sem vanmetnasta næringarefnið í heimi næringarfræðinnar. Það er sennilega af […]
Lesa meira
Ætti ég að sneiða hjá mjólkurvörum ?

Ætti ég að sneiða hjá mjólkurvörum ?

allar fréttir, matur, næring
Mjólkurlaust ?   Mjólkurvörur eru umdeildar! Sumir halda því fram að gerilsneyddar og fitusnauðar mjólkurvörur séu hollar og að neyta ætti þeirra 2-3 á dag á meðan aðrir halda því fram að hráar, full-feitar mjólkurvörur séu heilsufæða. Enn aðrir eru þeirrar skoðunar að best sé að borða engar mjólkurvörur. Það er kallað mjólkuróþol þegar einstaklingur […]
Lesa meira
Lágkolvetna mataræðið / Atkins

Lágkolvetna mataræðið / Atkins

allar fréttir, næring
Lág kolvetna mataræðið byggist á því að sneiða hjá kolvetnum eins og nafnið gefur til kynna en það eru til nokkuð margar kenningar um mataræðið og misjafn hversu mikið magn kolvetna þær leyfa. Yfirleitt er þetta mataræði notað til að léttast og margar kenningar bera fram að það sé ekki eini ávinningurinn af því að […]
Lesa meira
Avacado – Lárpera

Avacado – Lárpera

allar fréttir, matur, næring
    Avacado eða lárpera er snilldar næringargjafi. Lárperan inniheldur mikið af auðmeltanlegum próteinum, og er mikið próteinríkari en mjólk td. Einnig inniheldur lárpera allar 18 amínósýrurnar, sem eru okkur lífsnauðsynlegar. Einnig inniheldur lárperan af ómettaðar fitusýrur, þ.a.m. Omega 3 og 6. Þessar fitur nýtast auðveldlega frumum líkamans og hjálpa til að lækka kólesteról. Líkt […]
Lesa meira
Náttúruleg sætuefni

Náttúruleg sætuefni

allar fréttir, matur, næring
  Við það að auka neyslu grófmetis og minnkar neyslu á unninni matvöru verða bragðlaukarnir viðkvæmari fyrir sætubragði. Gæði og notkun sætuefna eru þættir sem taka skal tillit til þegar sætuefni eru valin. Það eru til margar náttúrulegar tegundir sætuefna sem hægt er að nota í stað sykurs eða gervisykurs. Notkun Það er hægt að […]
Lesa meira
Ertu búin/n að setja þér markmið fyrir meistarmánuð ?
Mikilvægi markmiða Hversu oft leggjum við í ferðalög án þess að hafa nokkurt plan? Jú við vitum hvað við viljum en hversu gæfulegt væri að vera staddur/stödd á flugvelli á Ítalíu, vita að þú vilt ólm/ur komast til Rómar. Ætlar þangað, vera komin/n á flugvöllinn, jú tókst fyrstu skrefin, tókst ákvörðun, brást við, gerðir plön […]
Lesa meira
Hver er eiginlega munurinn á hnetum og fræjum?
Hnetur, fræ og baunir eru oft sett í sama flokk. Veist þú muninn ? Oft geta hnetur verið óþols eða ofnæmisvaldur og þá á fólk til að dæma bara allt heila klabbið í hnetulíki. Þegar þú lítur yfir listann: Möndlur, kasjú hnetur, hörfræ, jarðhnetur, graskersfræ, sesamfræ, valhnetur og sólblómafræ svo eitthvað sé upptalið þá er […]
Lesa meira
Alltaf með óstöðvandi löngun í mat? – 7 ástæður

Alltaf með óstöðvandi löngun í mat? – 7 ástæður

allar fréttir, bætiefni, hugarfar, næring
Sjö ástæður fyrir óstöðvandi löngun í mat Líkaminn er ótrúleg smíði. Hann veit hvenær hann þarf að sofa, vakna, fara á snyrtinguna, halda líkamshita sínum í 37°C og hvenær hann á að kipra augun til að verja þau gegn birtunni. Hann þekkir kraftaverk meðgöngu og fæðingar. Hjarta þitt missir ekki úr slag. Lungu þín anda […]
Lesa meira
Orkuefnin og fitusöfnun

Orkuefnin og fitusöfnun

allar fréttir, bætiefni, næring
Hitaeiningar / prótein / kolvetni / fita Ný rannsókn sem sýnir það að nærast á kolvetnum eykur fitusöfnum á kvið. Það að nærast á próteinum hjálpar okkur að næra vöðva okkar. Flestir vita þetta. En í nýrri rannsókn sem birt var í Journual of the  American Medical Association kemur fram að þegar við fylgjum mataræði […]
Lesa meira
Möndlur

Möndlur

allar fréttir, næring
Ég elska möndlur og borða þær daglega. Þær eru ekki bara bragðgóðar heldur eru þær líka dásamlega næringaríkar. Möndlur eru mjög kalk, járn og prótein ríkar ásamt því að vera ríkar af E vítamíni sem er svoooo gott fyrir húðina, hárið og neglurnar, kalsíum til að styrkja beinin, magnesíum sem hjálpar þreyttum nýrnahettum , koma […]
Lesa meira
Bananar

Bananar

allar fréttir, næring
Vissir þú að bananar geta hjálpað okkur að vinna gegn þunglyndi þar sem þeir innihalda mikið magn trýptófan sem umbreytist í seratóníum í líkamanum. Þeir innihalda kalíum sem kemur td í veg fyrir vöðvakrampa, A vítamín, járn sem og náttúrlegar sykrur til að bragðbæta með. Snilldar fæða
Lesa meira
Mataræðið

Mataræðið

allar fréttir, hugarfar, næring
Hversu flókið getur mataræði eiginlega verið? Flókið já og okkar upplifun er sú að fólk sé almennt bara að verða villtari og villtari í því hverju það eigi að næra sig á. Upplýsingum er hrúgað inn hjá okkur, lkl, 5/2, hráfæði, vegan, atkins, blóðflokka mataræðið, gsa, danski, glútenlaust, mjólkurlaust svo fáir séu nefndir. Auðvitað bara […]
Lesa meira
Skaðlegustu aukaefnin

Skaðlegustu aukaefnin

allar fréttir, næring
Skaðlegustu aukaefnin “The dirty dozen” Unnin matvara er á borðum margra á hverjum degi. Það er þægilegt, fyrirhafnalítið og geymist vel (vegna rotvarnarefnanna). Aukefnin sem sett eru í unnin matv æli til þess að þau líti betur út og bragðist betur innihalda of mikið af salti, fitu og sykri. Þessi aukaefni geta valdið aukaverkunum eins […]
Lesa meira
Grænt og guðdómlegt

Grænt og guðdómlegt

allar fréttir, bætiefni, næring
Grænt grænmeti er það grænmeti sem mest er ábótavant í næringu okkar í daglegri fæðu. Að læra að elda og borða grænt grænmeti er megin atriðið í að byggja upp góða heilsu. Þegar þú nærir líkama þinn með grænu grænmeti, þá hættir þig sjálfkrafa að langa í þá fæðu sem er ekki góð fyrir þig. […]
Lesa meira
Vítamín 101

Vítamín 101

allar fréttir, bætiefni, næring
Þó svo að þú hafir það að leiðarljósi að reyna að fá sem mesta næringu út úr fæðunni sem þú borðar, þá er það bara orðið meira en að segja það. Eins og matarmenning okkar er í dag þá fáum við alltof litla næringu úr fæðunni, fæðan okkar er oft mikið unnin, næringarskert, erfðabreytt sem […]
Lesa meira
Huglæg þjálfun sem skilar árangri
Jæja komið að æfingu? Allt að gerast.. En hefur þú einhvern tímann spáð í því hvar þú ert með Hugann á æfinguni? Hugurinn er nefnilega snilldar apparat sem gleymist ótrúlega oft að huga að. Því það er bara þannig að ef hugurinn er ekki með þér þá nærðu ekki þeim árangri sem þig þyrstir í, […]
Lesa meira
Magasýrur og meltingarensím

Magasýrur og meltingarensím

allar fréttir, bætiefni, meltingin, næring
Fólk með veikt meltingarkerfi og þarmaflóru hefur yfirleitt alltaf litla magasýrumyndun. Magasýra sem magaveggurinn myndar, virkjar pepsín, ensím sem brýtur flókin prótein niður í peptíð og amínósýrur. Til þess að pepsín geti unnið starf sitt þarf pH gildi magans að vera 3 eða minna, maginn er alltaf súrari en líkaminn og á að vera um […]
Lesa meira