Hvernig getum við létt okkur matseldina og nýtt hráefnið betur

31/12/2019
Hvernig getum við létt okkur matseldina og nýtt hráefnið betur

Flest okkar vinnum langan vinnudag og gefum okkur lítinn tíma til að brasa í eldhúsinu. En með smá breytingu og magn eldamennsku, er hægt að gera marga rétti úr einum grunni.

 

Eins og sést í töfluni hér að neðan geturðu undirbúið 2-3 daga fram í tíman með því að elda meira á sunnudegi og nýta restina næstu daga.

Sunnudagur

Mánudagur

Þriðjudagur

Morgunmatur

Notaðu afgang af hrísgrjónunum frá sunnud.kvöldinu til að útbúa morgunverðinn

Hádegismatur

Útbúðu þér vefju með afgangnum af grænmetinu og grjónunum og kryddaðu með mexico kryddi

Restin af steiktu grjónunum og gufusoðið grænmeti eða gott salat

Kvölmatur

Steiktu grænmeti, sjóddu hýðishrísgrjón og borðaðu með hvítlaukssósu.

Steiktu hrísgrjónin á pönnu með grænmeti.

Útbúðu kvöldverð og notaðu restina af steiktu grjónunum sem meðlæti.