næring

Tag

Möndlur

Ég elska möndlur og borða þær daglega. Þær eru ekki bara bragðgóðar heldur eru þær líka dásamlega næringaríkar. Möndlur eru mjög kalk, járn og prótein ríkar ásamt því að vera ríkar af E vítamíni sem er svoooo gott fyrir húðina, hárið og neglurnar, kalsíum til að styrkja beinin, magnesíum sem hjálpar þreyttum nýrnahettum , koma […]

Jarðarberja súkkulaði sjeik

  frosinn banani 4-6 jarðarber (frosin eða fersk) 2 döðlur 1 bolli möndlur (líka hægt að nota bara möndlu-, kókos- eða hampmjólk í staðinn fyrir möndlurnar og vatnið) ¼ tsk hrein vanilla ½ – 1 msk kakó 1-1½ bolli vatn Nokkrir klakar Skellið öllu í blandarann og mixið vel, best er að bæta klökunum seinna […]

Grillað grasker sem leynir á sér

  1 grasker skorðið í helminga og fræhreinsað 2 msk kókosolía eða ólífuolía 1 tsk kanill 1 tsk sjávarsalt 1 tsk mulinn svartur pipar 1/4 bolli steinselja, brytjuð niður ½ bolli graskersfær, ristuð eða hrá Kókosflögur   Hitið ofninn í 220 gráður. Nuddið olíunni, kanilnum, sjávarsaltinu og piparnum á sárið á graskerinu og látið hliðarnar […]