Category: Kvöldmatur
Jarðarberjasæla
Ef þú ert nú þegar ekki aðdáandi jarðarberja þá ættir þú að endurskoða það.... Jarðaber eru ekki bara safarík, sæt og gómsæt heldur eru þau stútfull af næringu. Þau eru pökkuð af andoxunarefnum eins og C vítamíni, flest spendýr hafa þann eiginleika að geta búið til C vítamín sjálf en maðurinn hefur þann eiginleika því miður ekki og þess vegna er svona mikilvægt að við náum að uppfylla ráðlagðan dagskammt úr fæðunni okkar.
Rjómakennd græðandi blómkálssúpa
Ég hreinlega elska góðar súpur
Fullkomið guacamole
Ég er held ég bara eitthvað sem kallast lárperu fíkill. Ég bara elska lárperur. Þér eru æði skornar niður í salat, á brauð, í kökukrem, í eftirrétti, í morgunmat, í hádegismat og svo líka bara einar og sér með salti.
Matarmikil kjúklingasúpa
Ég elska að borða matarmiklar súpur. Þessi er gerð mjög reglulega hér og alltaf jafn vinsæl.
Stundum geri ég extra mikið, sérstaklega af súpum þar sem þær eru snilldin ein i nesti. Skammta i box eða poka og skella í frystinn.