Girnilegt hnetumix

Hnetur henta vel sem milli mál yfir daginn og flokkast sem ofurfæða. Hnetur eru næringarríkar og fituríkar en einnig innihalda þær hollar fitu sem vernda hjartað og minnka kólesterólið.

Category: meðlæti

Girnilegt hnetumix

Hnetur henta vel sem milli mál yfir daginn og flokkast sem ofurfæða. Hnetur eru næringarríkar og fituríkar en einnig innihalda þær hollar fitu sem vernda hjartað og minnka kólesterólið.

Yndisleg heimaútbúin tómatsósa

Ég elska góðar hollar sósur. Þessa slær engin út á kúrbíts pasta eða kelp núðlur.

Dásamlegar grænkálsflögur

Grænkál er auðugt af járni, andoxunarefnum, K vítamíni, C vítamíni, kalíum, kalsíum, hefur bólgueyðandi áhrif  og styður við hreinsun í lifrinni sem er mikilvægasta líffæri okkar í hreinsunarferlinu.

Ristaðar kjúklingabaunir

Kjúklingabaunirnar hafa yndislegt bragð sem líkist bragði af hnetum og áferð sem er mjölkennt en samt mjúk. Þær eru ríkar af trefjum, sem og eru góð uppspretta próteins.
Cayenne örvar ...  já þessi yndislegi ávöxtur hann örvar, hann er rótsterkur á bragðið og er því ekki að furða. Hann örvar meltingarveginn sem og blóðflæði og hefur verið notaður í heimalækningar fyrir væg einkenni af of háum blóðþrýstingi og of háu kólestróli í blóði. Cayenne piparinn kemur nebla sem ágætis forvörn í því að blóðflögurnar nái að  hlaupa í kekki og safnist saman í blóðinu, hjálpar þannig við það að blóðið flæði frekar óhindrað.