Category: morgunmatur
Stjáni blái
Hver vill ekki líða eins og Stjána Bláa eftir spínat bombuna?
Öllu skellt í blandara og volai þú ert komin/n með últra mega orku að hætti stjána bláa.
Jarðarberjasæla
Ef þú ert nú þegar ekki aðdáandi jarðarberja þá ættir þú að endurskoða það.... Jarðaber eru ekki bara safarík, sæt og gómsæt heldur eru þau stútfull af næringu. Þau eru pökkuð af andoxunarefnum eins og C vítamíni, flest spendýr hafa þann eiginleika að geta búið til C vítamín sjálf en maðurinn hefur þann eiginleika því miður ekki og þess vegna er svona mikilvægt að við náum að uppfylla ráðlagðan dagskammt úr fæðunni okkar.
Suðrænn kókosmangó chia búðingur
Yndislega góður búðingur hvort sem er í eftirréttinn eða morgunmat.
Fljótandi bananasplitt
Við elskum góða sjeika. Hérna er einn geggjaður
Geggjað eggjasalat að hætti hellisbúa
Ég elska það hvað egg eru auðvelt nesti. Prófaðu þetta salat og þú verður ekki svikin/n
Rjómakennd græðandi blómkálssúpa
Ég hreinlega elska góðar súpur
Tröllahafrar með kanil, möndlum og mórberjum
Snilldar morgunmatur on the go.
Mér finnst yndislegt að geta gengið að morgunmatnum mínum þegar ég vakna. Þessi klikkar seint og virkar vel sem millimál.
Chia hamp grautur sem kemur þér á hærra plan
Frábært að eiga í nokkra daga