Yndisleg heimaútbúin tómatsósa

Ég elska góðar hollar sósur. Þessa slær engin út á kúrbíts pasta eða kelp núðlur.

Category: Paleo

Yndisleg heimaútbúin tómatsósa

Ég elska góðar hollar sósur. Þessa slær engin út á kúrbíts pasta eða kelp núðlur.

Dásamlegar grænkálsflögur

Grænkál er auðugt af járni, andoxunarefnum, K vítamíni, C vítamíni, kalíum, kalsíum, hefur bólgueyðandi áhrif  og styður við hreinsun í lifrinni sem er mikilvægasta líffæri okkar í hreinsunarferlinu.

Jarðarberjasæla

Ef þú ert nú þegar ekki aðdáandi jarðarberja þá ættir þú að endurskoða það.... Jarðaber eru ekki bara safarík, sæt og gómsæt heldur eru þau stútfull af næringu. Þau eru pökkuð af andoxunarefnum eins og C vítamíni, flest spendýr hafa þann eiginleika að geta búið til C vítamín sjálf en maðurinn hefur þann eiginleika því miður ekki og þess vegna er svona mikilvægt að við náum að uppfylla ráðlagðan dagskammt úr fæðunni okkar.

Möndlusúkkulaðikaka

Ég elska súkkulaði og ég elska líka alvöru súkkulaðikökur. Hérna er ein ótrúlega góð ef þig langar í eitthvað guðdómlega gott.

Suðrænn kókosmangó chia búðingur

Yndislega góður búðingur hvort sem er í eftirréttinn eða morgunmat.

Fljótandi bananasplitt

Við elskum góða sjeika. Hérna er einn geggjaður

Piparmyntudásemd

Það er eiginlega bara ósanngjarnt að liggja á þessari uppskrift, Dásamlegt góðgæti

Geggjað eggjasalat að hætti hellisbúa

Ég elska það hvað egg eru auðvelt nesti. Prófaðu þetta salat og þú verður ekki svikin/n

Rjómakennd græðandi blómkálssúpa

Ég hreinlega elska góðar súpur