Stjáni blái

Hver vill ekki líða eins og Stjána Bláa eftir spínat bombuna? Öllu skellt í blandara og volai þú ert komin/n með últra mega orku að hætti stjána bláa.

Category: vegan

Stjáni blái

Hver vill ekki líða eins og Stjána Bláa eftir spínat bombuna?

Öllu skellt í blandara og volai þú ert komin/n með últra mega orku að hætti stjána bláa.

Yndisleg heimaútbúin tómatsósa

Ég elska góðar hollar sósur. Þessa slær engin út á kúrbíts pasta eða kelp núðlur.

Dásamlegar grænkálsflögur

Grænkál er auðugt af járni, andoxunarefnum, K vítamíni, C vítamíni, kalíum, kalsíum, hefur bólgueyðandi áhrif  og styður við hreinsun í lifrinni sem er mikilvægasta líffæri okkar í hreinsunarferlinu.

Jarðarberjasæla

Ef þú ert nú þegar ekki aðdáandi jarðarberja þá ættir þú að endurskoða það.... Jarðaber eru ekki bara safarík, sæt og gómsæt heldur eru þau stútfull af næringu. Þau eru pökkuð af andoxunarefnum eins og C vítamíni, flest spendýr hafa þann eiginleika að geta búið til C vítamín sjálf en maðurinn hefur þann eiginleika því miður ekki og þess vegna er svona mikilvægt að við náum að uppfylla ráðlagðan dagskammt úr fæðunni okkar.

Suðrænn kókosmangó chia búðingur

Yndislega góður búðingur hvort sem er í eftirréttinn eða morgunmat.

Ristaðar kjúklingabaunir

Kjúklingabaunirnar hafa yndislegt bragð sem líkist bragði af hnetum og áferð sem er mjölkennt en samt mjúk. Þær eru ríkar af trefjum, sem og eru góð uppspretta próteins.
Cayenne örvar ...  já þessi yndislegi ávöxtur hann örvar, hann er rótsterkur á bragðið og er því ekki að furða. Hann örvar meltingarveginn sem og blóðflæði og hefur verið notaður í heimalækningar fyrir væg einkenni af of háum blóðþrýstingi og of háu kólestróli í blóði. Cayenne piparinn kemur nebla sem ágætis forvörn í því að blóðflögurnar nái að  hlaupa í kekki og safnist saman í blóðinu, hjálpar þannig við það að blóðið flæði frekar óhindrað.

Fljótandi bananasplitt

Við elskum góða sjeika. Hérna er einn geggjaður

Piparmyntudásemd

Það er eiginlega bara ósanngjarnt að liggja á þessari uppskrift, Dásamlegt góðgæti

Rjómakennd græðandi blómkálssúpa

Ég hreinlega elska góðar súpur

Tröllahafrar með kanil, möndlum og mórberjum

Snilldar morgunmatur on the go.

Mér finnst yndislegt að geta gengið að morgunmatnum mínum þegar ég vakna. Þessi klikkar seint og virkar vel sem millimál.