Category: vegan
Chia hamp grautur sem kemur þér á hærra plan
Frábært að eiga í nokkra daga
Möndlumjólk
Möndlur eru mjög kalk, járn og prótein ríkar ásamt því að vera ríkar af E vítamíni sem er svoooo gott fyrir húðina, hárið og neglurnar, kalsíum til að styrkja beinin, magnesíum sem hjálpar þreyttum nýrnahettum, Þær hjálpa til við að koma reglu á kólestrólið, þær innihalda góða uppsprettu af hollri fitu ásamt próteini og geta þar af leiðandi veitt okkur saðsemis tilfinningu ásamt því að halda blóðsykrinum stöðugum lengur.
Fullkomið guacamole
Ég er held ég bara eitthvað sem kallast lárperu fíkill. Ég bara elska lárperur. Þér eru æði skornar niður í salat, á brauð, í kökukrem, í eftirrétti, í morgunmat, í hádegismat og svo líka bara einar og sér með salti.