Grænkál er auðugt af járni, andoxunarefnum, K vítamíni, C vítamíni, kalíum, kalsíum, hefur bólgueyðandi áhrif  og styður við hreinsun í lifrinni sem er mikilvægasta líffæri okkar í hreinsunarferlinu.

Dásamlegar grænkálsflögur

  , , , , , ,

júní 19, 2017

Grænkál er auðugt af járni, andoxunarefnum, K vítamíni, C vítamíni, kalíum, kalsíum, hefur bólgueyðandi áhrif  og styður við hreinsun í lifrinni sem er mikilvægasta líffæri okkar í hreinsunarferlinu.

  • Prep: 30 mins
  • Cook: 30 mins

Ingredients

4 cup grænkál

2 msk ólífurolía

1 msk ferskur sítrónusafi

1/4 bolli sesamfræ

sjávarsalt

Directions

1Fjarlægið stikilinn og rífið í ca. 5 cm búta

2Veltið kálinu upp úr olíunni, sítrónusafanum og sesamfræjunum í stórri skál

3Sáldrið saltinu yfir

4Bakið á bökunarpappír og 30 mín á 90 gráðum, fjarlægið úr ofninum og snúið, setjið aftur í ofninn í um 20-25 mín eða þar til kálið er orðið þurrt og stökkt.

5Berist fram kalt. Geymist í lofttæmdu íláti í allt að 4 daga.

00:00