

Fullkomið guacamole
millimál, glútenlaust, Hádegismatur, Kvöldmatur, mjólkurlaust, Paleo, vegan
janúar 14, 2017
Ég er held ég bara eitthvað sem kallast lárperu fíkill. Ég bara elska lárperur. Þér eru æði skornar niður í salat, á brauð, í kökukrem, í eftirrétti, í morgunmat, í hádegismat og svo líka bara einar og sér með salti.
Directions
1Skerðu lárperuna í tvennt. Fjarlægðu steininn.
2Skafðu kjötið úr hýðinu með skeið og settu í stóra skál.
3Bættu við afgangnum af innihaldsefnunum og stappaðu með gaffli.
4Ég persónulega fíla að hafa þetta svolítið gróft en þú bara sérð hvernig þú vilt hafa þetta.