Ég elska það hvað egg eru auðvelt nesti. Prófaðu þetta salat og þú verður ekki svikin/n

Geggjað eggjasalat að hætti hellisbúa

  , , , , ,

apríl 6, 2017

Ég elska það hvað egg eru auðvelt nesti. Prófaðu þetta salat og þú verður ekki svikin/n

  • Prep: 20 mins
  • Cook: 20 mins

Ingredients

2 egg

1 bolli ruccola salat

1 gulrót, skorin smátt

1 bolli tómatar

1 bolli avacado

1 tsk ólífurolía

2 tsk balsamik edik

1 tsk gróft sinnep

Directions

1Sjóðið eggin í 9 mínútur.

2Á meðan eggin sjóða, blandið þá salatinu, tómötunum, gulrótunum og lárperunni saman í skál.

3Til að útbúa salatsósuna blandið saman í annarri skál olíu, balsamik edik og sinnepi og hrærið vel.

4Þegar eggin eru soðin, kælið þau og hreinsið skurnina af. Skerið þau í tvennt og setið yfir salatið og berið fram með salatsósunni.

00:00