Girnilegt hnetumix
glútenlaust, góðgæti, meðlæti, millimál
maí 11, 2018
Hnetur henta vel sem milli mál yfir daginn og flokkast sem ofurfæða. Hnetur eru næringarríkar og fituríkar en einnig innihalda þær hollar fitu sem vernda hjartað og minnka kólesterólið.
- Prep: 30 mins
- Cook: 20 mins
Directions
1Blandið hnetumixinu saman í skál setjið svo hlynsíróp, þurrkað rósmarin og maldon salt.
2Hitið ofninn i 150 gráður og setjið blönduna á bökunarpappír i ofnskúffu. Bakið i ca 20 min og hræra á ca fimm nínútna fresti. Leyfið Hnetumixinu að standa á plötunni í nokkrar mínútur til að kólna
3Gott sem milli mál yfir daginn til að slá á sætinda þörfina Njótið vel!