Jarðarberjasæla
glútenlaust, góðgæti, Hádegismatur, Kvöldmatur, millimál, mjólkurlaust, morgunmatur, Paleo, vegan
maí 1, 2017
Ef þú ert nú þegar ekki aðdáandi jarðarberja þá ættir þú að endurskoða það.... Jarðaber eru ekki bara safarík, sæt og gómsæt heldur eru þau stútfull af næringu. Þau eru pökkuð af andoxunarefnum eins og C vítamíni, flest spendýr hafa þann eiginleika að geta búið til C vítamín sjálf en maðurinn hefur þann eiginleika því miður ekki og þess vegna er svona mikilvægt að við náum að uppfylla ráðlagðan dagskammt úr fæðunni okkar.
- Prep: 10 mins
- Cook: 5 mins
Directions
1Skellið öllu í blandarann og mixið vel, best er að bæta klökunum seinna í og mixa smá eftir að þeir eru komnir í.