Directions
1Skellið 5 fyrstu innihaldsefnunum í pott. Náið upp suðu og látið malla í 45 mín eða þar til kjúklingurinn er gegnum soðinn.
2Fjarlægið kjúklinginn úr soðinu ásamt sellerí stönglunum.
3Hreinsið soðið af fitu þannig að það sé þokkalega tært. Bætið 0,5 l af vatni út í og næstu 5 innihaldsefnum, náið upp suðu og látið malla í 20 mín.
4Beinhreinsið kjúklinginn og skerið niður í munnbita og bætið aftur út í soðið.
5Sjóðið áfram í 5 mín
6Fjarlægið lárviðarlaufið. Berið fram og njótið