Ég elska súkkulaði og ég elska líka alvöru súkkulaðikökur. Hérna er ein ótrúlega góð ef þig langar í eitthvað guðdómlega gott.

Möndlusúkkulaðikaka

  , , ,

apríl 20, 2017

Ég elska súkkulaði og ég elska líka alvöru súkkulaðikökur. Hérna er ein ótrúlega góð ef þig langar í eitthvað guðdómlega gott.

  • Prep: 30 mins
  • Cook: 15 mins

Ingredients

1/2 bolli lífrænt hunang

1 msk lífræn kókosolía

2 egg

1 bolli möndlur

1/3 bolli hreint kakó

1/2 bolli möndlumjöl

100 g 70-85% súkkulaði

Directions

1Bræðið kókosolíuna yfir vatnsbaði þar til hún hefur náð fljótandi formi

2Blandið öllum innihaldsefnum saman í skál nema helmingnum af pekanhnetunum og hrærið vel saman.

3Hellið deiginu í eldfast mót sem smurt hefur verið með kókosolíu og sáldrið afgangnum af pekanhnetunum yfir.

4Bakið við 175 gr í 15 mínútur.

00:00