Það er eiginlega bara ósanngjarnt að liggja á þessari uppskrift, Dásamlegt góðgæti

Piparmyntudásemd

  , , , ,

apríl 12, 2017

Það er eiginlega bara ósanngjarnt að liggja á þessari uppskrift, Dásamlegt góðgæti

  • Prep: 30 mins
  • Cook: 1 hr

Ingredients

Botninn

2 bolli döðlur

2 1/2 bolli kókosmjöl

1 msk kakó

1 tsk vanilla

sjávarsalt

Myntufylling

1 1/2 bolli kasjú hnetur

6 döðlur

1/2 bolli möndlumjólk eða vatn

1 tsk vanilla

sjávarsalt

2-4 tsk piparmyntu dropar

Súkkulaði

1 bolli kókosolía

2 msk hunang

1/4 bolli kakó

sjávarsalt

Directions

1Bökunarpappír skellt í kökuform

2Skellið möndlum í matvinnsluvél og hakkið og bætið síðan restinni út í og vinnið vel. Muna að bleita smá upp í ef þetta er ekki að hakkast.

3Pressað í form og skellt í frystinn

4Fyllingin búin til með því að hakka kasjúhnetur og bæta svo restinni út í og hakka í flott krem. Skellt síðan ofan á botninn og aftur inn í frystir

5Súkkulaðið er síðan búið til með því að blanda öllu saman við fljótandi kókosolíu og hellt yfir og fryst aftur og síðan bara NJÓTA

00:00