Ég hreinlega elska góðar súpur

Rjómakennd græðandi blómkálssúpa

  , , , , , , ,

janúar 15, 2017

Ég hreinlega elska góðar súpur

  • Prep: 20 mins
  • Cook: 1 hr

Ingredients

1 stórt blómkálshöfuð

1 msk kókosolía

1 laukur, skorinn í teninga

4 gulrætur, skornar í teninga

2 hvítlauksgeirar, kramdir

3 bolli vatn, grænmetissoð eða beinasoð

2 grænmetisteningar

1 tsk sjávarsalt

1/2 tsk nýmalaður pipar

1 bolli kókosmjólk

Directions

1Þvoðu og hreinsaðu blómkálið, saxaðu það síðan í bita og leggðu til hliðar.

2Hitaðu stóran pott upp í miðlungshita, bræddu kókosolíuna og bættu síðan lauknum, gulrótunum og hvítlauknum saman við. Hrærðu saman, helst með trésleif, og steiktu í 5 mínútur. Bættu við hakkaða blómkálinu og brúnaðu í um 5 mínútur.

3Bættu við soðinu og vatninu og náðu upp suðu. Lækkaðu hitann og láttu malla undir loki þar til grænmetið er orðið vel meyrt eða í um 45 mínútur. Bættu við kókosolíunni, sjávarsaltinu og piparnum. Maukaðu súpuna í góðum blandara eða með töfrasprota.

4Þetta er frekar stór uppskrift, en það er dásamlegt að eiga þessa súpu í frystinum.

00:00