Sítrónu og hvítlauks kjúlli með snöggsteiktu spínati og rúsínum
glútenlaust, Hádegismatur, Kvöldmatur, meðlæti, mjólkurlaust, Paleo
maí 29, 2017
- Prep: 25 mins
- Cook: 45 mins
Directions
Sítrónu og hvítlauks kjúlli
1Skerið kjúklingabringurnar í jafna bita.
2Blandið sítrónusafanum og hvítlauksgeirunum saman í skál.
3Bætið kjúklingabringunum út í sítrónuhvítlauks mixið og lokið skálinni með filmu og geymið í kæli yfir nótt.
4Grillið á útigrillinu á háum hita í 5-6 mín á hvorri hlið eða þar til tilbúið í gegn.
Snöggsteikt spínat með rúsínum
1Hitið olíu og spínat á pönnu yfir miðlungs hita og hrærið stanslaust.
2Setjið spínatið í skál og bætið rúsínunum og saltinu saman við.