Hver vill ekki líða eins og Stjána Bláa eftir spínat bombuna? Öllu skellt í blandara og volai þú ert komin/n með últra mega orku að hætti stjána bláa.

Stjáni blái

  , , , , ,

júlí 11, 2018

Hver vill ekki líða eins og Stjána Bláa eftir spínat bombuna?

Öllu skellt í blandara og volai þú ert komin/n með últra mega orku að hætti stjána bláa.

  • Prep: 10 mins
  • Cook: 5 mins

Ingredients

2 bollar Frosið mangó

1 Avocado

Hálfur banani

1 msk Kókosolía

1 bolli Goji Berry safi

1 tsp Vanillu prótein (Val)

2 Lúkur spínat

Biti af Engifer

Vatn þar til rétt flýtur yfir

Klaki

Directions

1Öllu skellt saman í stóran blandara svo er allt mixað saman.

2Drekka og njóta

00:00