Stjáni blái
millimál, glútenlaust, góðgæti, mjólkurlaust, morgunmatur, vegan
júlí 11, 2018
Hver vill ekki líða eins og Stjána Bláa eftir spínat bombuna?
Öllu skellt í blandara og volai þú ert komin/n með últra mega orku að hætti stjána bláa.
- Prep: 10 mins
- Cook: 5 mins
Directions
1Öllu skellt saman í stóran blandara svo er allt mixað saman.
2Drekka og njóta