Tröllahafrar með kanil, möndlum og mórberjum
glútenlaust, millimál, mjólkurlaust, morgunmatur, Paleo, vegan
janúar 15, 2017
Snilldar morgunmatur on the go.
Mér finnst yndislegt að geta gengið að morgunmatnum mínum þegar ég vakna. Þessi klikkar seint og virkar vel sem millimál.
- Prep: 15 mins
Directions
1Skelltu höfrunum í krukku kvöldið áður en þú hyggst næra þig á þessari dásemd.
2Hylja vel (rétt rúmlega) hafrana með möndlumjólk og bætið afgangnum af dásemdinni út í og skelltu í kælinn.
3Hrærðu létt og farðu að sofa, sofðu vel.. ..Vaknaðu, byrjaðu daginn á sítrónuvatninu, teygðu þig, þakkaðu fyrir allt og ekkert, gíraðu þig í gang og gríptu krukkuna úr kælinum og nærðu þig.