Ég elska góðar hollar sósur. Þessa slær engin út á kúrbíts pasta eða kelp núðlur.

Yndisleg heimaútbúin tómatsósa

  , , , ,

júní 23, 2017

Ég elska góðar hollar sósur. Þessa slær engin út á kúrbíts pasta eða kelp núðlur.

  • Prep: 30 mins
  • Cook: 30 mins

Ingredients

3 tómatar eða 2 bollar tómatar

2 rauðar paprikur

4 döðlur

1/4 bolli avacado olía

1 hvítlauksrif

1/2 bolli fersk basilika

1 bolli óregano eða 2 msk þurrkað

1/2 tsk kanill

sjávarsalt og pipar eftir smekk

1 bolli furuhnetur (ef vill, mjög gott)

Directions

1Fræhreinsið tómata og paprikur.

2Allt sett í matvinnsluvél eða mixer nema ferska kryddið og blandið vel saman, en best samt að hafa smá chunky.

3Skellið síðan ferska kryddinu útí og blandið saman.

00:00