Fagleg
Fjarþjálfun
SKRÁ MIG

ÆFÐU HVAR SEM
ER ÞEGAR ÞÉR HENTAR
Trainer.is hefur verið leiðandi á íslenskum heilsu
markmaði síðan 2017 þar af leiðandi hefur aðstoða
fjöldann allan hóp viðskiptavinna í að bæta heilsu
sýna á heilbrigðan hátt.
Trainer.is býður upp á vandaða fjarþjálfun ásamt
góðu aðhaldi svo þú náir þínu markmiði, vönduð og
fagleg vinnubrögð.
TRAINER.IS APPIÐ
- Æfingafélagi þinn – Persónulegur stuðningur
- Matardagbók og uppskriftir – Traustur gagna grunnur
- Tengsl við þjálfara – Ánægjuleg og einföld samskipti
- Æfingar með leiðsögn – Myndbönd og útskýringum


Aðilinn á bakvið Trainer.is
- Guðjón Ingi Sigurðsson
- ÍAK Einkaþjálfari
- ÍAK Styrktarþjálfari
- Meira en 10 ára reynsla að þjálfun