Sigraðu sjálfan þig

Við bjóðum upp á 10 vikna prógramm í grunninn þar sem það tekur okkur 66 daga að búa okkur til nýjar venjur og lífstíl.
Gerðu heilbrigðan lífstíl að þínum lífstíl.

Fjarþjálfun

Náðu þeim markmiðum sem þú óskar eftir
Með þjálfunarpökkunum okkar nærðu þeim árangri sem þú sækist eftir.

Við

Þetta erum við
Næring leikur lykilhlutverk í árangri þínum, við hjálpum þér að ná réttum árangri

Fróðleikur

síðasti hlutinn í jöfnunni
Þekking er hinn síðasti hluti af þessari þrenningu sem þjálfun er.

Nýjustu greinarnar

Kjúklingabaunir – 5 snilldar aðferðir
5 snilldar aðferðir til að nota kjúklingabaunir   Kjúklingabaunirnar hafa yndislegt bragð sem líkist bragði af hnetum og áferð sem er mjölkennt en samt mjúk. Þær eru ríkar af trefjum, sem og eru góð uppspretta próteins.       Ristaðar kjúklingabaunir 1 dós niðurstoðnar lífrænar kjúklingabaunir 1 msk ólífurolía ½  tsk chilli- eða cayenne pipar […]
Lesa meira
10 leiðir til að fást við sykurfíkn

10 leiðir til að fást við sykurfíkn

allar fréttir, hugarfar, matur, næring
Hættu að reyna að sannfæra þig um ágæti þess að þú borðir sykur og hættu því bara. Eftirfarandi eru 10 atriði til að hafa bakvið eyrað   Minnku eða hættu kaffidrykkju. Upp- og niðursveifla sem fylgir kaffidrykkju orsakar vökvatap og sveiflur á blóðsykri, sem aftur veldur meiri sykurþörf. Drekktu vatn. Stundum er vatnsskortur orsök sykurfíknar. Áður […]
Lesa meira
Fróðleikur um holla næringu
  „Allir sjúkdómar eiga upphaf sitt í meltingarveginum” – Hippókrates    10 Daga hreinsun Við ætlum að sneiða hjá öllum þekktustu óþols og ofnæmisvöldunum úr mataræðinu, mjólkurvörur, glúten,, sykur. Heilbrigð hreinsun er mikilvæg þar sem hún gerir okkur kleift að losa okkur við það sem nærir ekki líkama okkar. Við lifum í eitruðu umhverfi og bæði öndum að okkur eiturefnum […]
Lesa meira
Hvernig væri ef 2018 væri árið þitt ?

Hvernig væri ef 2018 væri árið þitt ?

allar fréttir, hugarfar, næring
Þegar að áramótum kemur dettur alltaf inn umræðan um markmið, hver hefur ekki sett sér áramótarmarkmið ? Ég amk er sek þar og skammast mín sko ekkert fyrir það. Áramótin eru nefnilega fínn mælikvarði. Markmið geta náð yfir öll svið lífsins. Prófaðu, hvenær hefur það virkað verr að skipuleggja hlutina?   Veldu þér 10 markmið […]
Lesa meira
Þurrburstun

Þurrburstun

allar fréttir
Til að auka hreinsigetu húðarinnar og starfsemi þessa stærsta líffæris okkar er gott að bursta hana einu sinni til tvisvar á dag. Best er að skrúbba húðina með hringlaga hreyfingum frá fingrum að nafla og síðan frá tám upp að nafla. Húðina á að bursta þurra og þannig að hún roðni, þetta er ekkert þægilegast […]
Lesa meira
Kínóa (Quinoa)

Kínóa (Quinoa)

allar fréttir, matur, næring
Kínóa er næringaríkast og fljótlegast að elda af öllum korntegundum. Það er mjög próteinríkt og hefur verið ræktað og notað til matar, í um 8000 ár á hásléttum Andesfjalla í Suður- Ameríku. Kínóa gerði það að verkum að Inca indiánar gátu hlaupið langar vegalengdir á hásléttunum. Eiginleikar: • Inniheldur allar þær 8 amínsýrur sem nauðsynlegar eru […]
Lesa meira

Hafðu samband

Hafðu samband og leyfðu okkur að hjálpa þér að finna réttu leiðina

Meðmæli