Sigraðu sjálfan þig

Við bjóðum upp á 10 vikna prógramm í grunninn þar sem það tekur okkur 66 daga að búa okkur til nýjar venjur og lífstíl.
Gerðu heilbrigðan lífstíl að þínum lífstíl.

Fjarþjálfun

Náðu þeim markmiðum sem þú óskar eftir
Með þjálfunarpökkunum okkar nærðu þeim árangri sem þú sækist eftir.

Við

Þetta erum við
Næring leikur lykilhlutverk í árangri þínum, við hjálpum þér að ná réttum árangri

Fróðleikur

síðasti hlutinn í jöfnunni
Þekking er hinn síðasti hluti af þessari þrenningu sem þjálfun er.

Nýjustu greinarnar

Hvernig getum við létt okkur matseldina og nýtt hráefnið betur
Flest okkar vinnum langan vinnudag og gefum okkur lítinn tíma til að brasa í eldhúsinu. En með smá breytingu og magn eldamennsku, er hægt að gera marga rétti úr einum grunni.   Eins og sést í töfluni hér að neðan geturðu undirbúið 2-3 daga fram í tíman með því að elda meira á sunnudegi og […]
Lesa meira
Sýrustig líkamans / pH gildi

Sýrustig líkamans / pH gildi

allar fréttir, matur, meltingin, næring
  pH gildi líkamans segir til um sýrustig hans. Ph gildið 7,35 er hlutlaust og leitast líkaminn við að vera þar. pH gildi sem mælist undir 7,35 er súrt og pH gildi yfir 7,35 er basískt.   Líkaminn reynir eftir fremsta megni að viðhalda réttu pH gildi, sem er í kringum 7,4 Ef við innbirgðum […]
Lesa meira
Heilsusamlegt nasl

Heilsusamlegt nasl

allar fréttir, matur, næring
Öll fáum við óstjórnlega löngun einhvern tímann. Skoðaðu það hjá þér í hvað þú sækir og prófaðu að skipta út og prófa nýtt gotterí.   Stökkt ·         Epli ·         frosin vínber ·         rískökur ·         heima poppað popp. Notið lífræna olíu t.d. kókosolíu eða sólblóma olíu. ·         gulrætur: baby carrots eru mjög góðar ·         hollar ídýfur […]
Lesa meira
Heilsumarkþjálfun

Heilsumarkþjálfun

allar fréttir, hugarfar, matur, næring, Þjálfun
Heilsumarþjálfun er ný nálgun í næringar og atferlisþjálfun. Með heilsumarkþjálfun er unnið með markþjálfun sérhæfðri á sviðið næringar, hvort sem er fæðutengdri, líkamlegri sem andlegri næringu. Hlutverk markþjálfa er að aðstoða skjólstæðinga sína til að stíga næsta skref í áttina að heilbrigðara lífi.     Fæðupíramídi Institute for Intergrative Nutrition er fæðupíramídinn sem við vinnum […]
Lesa meira
Baunir

Baunir

allar fréttir, matur, meltingin, næring
  Baunir eru frábær leið til að bæta hágæða prótein úr jurtaríkinu við mataræðið þitt. Þær eru ríkar af járni, B vítamínum og trefjum, þær eru fjölbreytilegar svo þú verður aldrei leiður. Þurrar baunir haldast ferskar lengur þegar þær eru geymdar á köldum dimmum stað (heldur en á borðinu). Ekki nota baunir sem eru meira […]
Lesa meira
Kjúklingabaunir – 5 snilldar aðferðir
5 snilldar aðferðir til að nota kjúklingabaunir   Kjúklingabaunirnar hafa yndislegt bragð sem líkist bragði af hnetum og áferð sem er mjölkennt en samt mjúk. Þær eru ríkar af trefjum, sem og eru góð uppspretta próteins.       Ristaðar kjúklingabaunir 1 dós niðurstoðnar lífrænar kjúklingabaunir 1 msk ólífurolía ½  tsk chilli- eða cayenne pipar […]
Lesa meira

Hafðu samband

Hafðu samband og leyfðu okkur að hjálpa þér að finna réttu leiðina

    Hvernig getum við létt okkur matseldina og nýtt hráefnið betur 31/12/2019 Lesa meira Sýrustig líkamans / pH gildi 18/10/2019 Lesa meira Heilsusamlegt nasl 11/10/2019 Lesa meira Heilsumarkþjálfun 26/09/2019 Lesa meira Baunir Baunir 26/09/2019 Lesa meira Kjúklingabaunir - 5 snilldar aðferðir 14/06/2018 Lesa meira 10 leiðir til að fást við sykurfíkn 04/04/2018 Lesa meira Fróðleikur um holla næringu 26/03/2018 Lesa meira Hvernig væri ef 2018 væri árið þitt ? 02/01/2018 Lesa meira Þurrburstun 29/12/2017 Lesa meira Kínóa (Quinoa) 12/12/2017 Lesa meira Súkkulaði smákökur - Uppskrift 08/12/2017 Lesa meira You SNOOZA, You Lose - Myndband 11/11/2017 Lesa meira 10 leiðir til að fást við sykurfíkn 03/11/2017 Lesa meira Gæti þetta verið nýrna-þreyta? 24/09/2017 Lesa meira Sætuefni - eitur eða snilld? 20/09/2017 Lesa meira Hjálp ég er grænmetisæta, hvar fæ ég prótein? 04/09/2017 Lesa meira Fasta 04/09/2017 Lesa meira 14 staðreyndir sem þú hefur líklega aldrei heyrt um D vítamín og sólarljósið 14/07/2017 Lesa meira D vítamín, nauðsynlegt ? 14/07/2017 Lesa meira Chia 10/07/2017 Lesa meira Magnesíum   13/06/2017 Lesa meira 10 góðar ástæður fyrir hreyfingu 05/06/2017 Lesa meira Makróbíótískur lífstíll 21/05/2017 Lesa meira 10 daga hreinsun 10/05/2017 Lesa meira Þarf ég að "hreinsa" líkama minn ? 01/05/2017 Lesa meira Koffín - Topp 10 hlunnindi 01/05/2017 Lesa meira Drekkur þú kaffi ? 28/04/2017 Lesa meira Ertu með höfuðið á réttum stað ? 24/04/2017 Lesa meira Vatn 20/04/2017 Lesa meira

    Meðmæli