SIX Point Creatine
4,900 kr.
Pakkandi inn 5.75gr af hráum krafti, SIX Point Creatine er sérstaklega hannað til að efla kraft og auka vöðvamassa. Við nýttum 6 tegundir af kreatíni, hver þeirra með mismunandi kosti og losunartíma. SIX Point Creatine dekkar allt rófið, allt frá mónóhydrate og upp í hydroklóríð. Sérhvert hráefni hefur verið skammtað hárrétt til að fá sem besta niðurstöður.
SIX Point Creatine notast við engar blöndur, fylliefni eða bragðefni og þú sérð þess vegna nákvæmlega hvað þú ert að fá.
Kreatín er eitt mest rannsakaðasta fæðubótarefni heimsins og við höfum útbúið okkar kreatín til að hámarka þessi afköst:
- Hraðari endurheimt
- Vökvaupptaka vöðva
- Eykur þol (líkamlegt og andlegt)
- Eykur vöðvamassa
1 á lager