Skilmálar – Vefverslun

Þessir skilmálar gilda um sölu á rafrænum gögnum í vefverslun Trainer.is til neytanda.


Skilafrestur

Þar sem um ræðir rafræn gögn er ekki möguleiki á að skila gögnum.

Ef galli kemur fram í gögnum eða gögnin standast ekki kröfur neytanda vinsamlegast hafið samband við trainer@trainer.is

 

Verð

Verð í vefverslun eru öll í íslenskum krónum og er með 11% virðisaukaskatt. Trainer.is áskilur sér rétt til þess að breyta verði án fyrirvara í vefverslun.

 

Greiðslur

Vefverslun Trainer.is tekur á móti öllum greiðslumátum. Greiðslur fara fram á vegum Borgunar ehf inn á sértæku öryggissvæði sem er á þeirra vegum.

 

Millifærslur

Ef óskað er eftir að greiða með millifærslu, vinsamlegast sendu póst á trainer@trainer.is

 

Netgíró

Í vefverslun hjá Trainer.is er einnig hægt að nota greiðslu þjónustu frá Netrgíró.

Netgíró er kortalaus viðskipti á netinu. Til þess að geta nýtt sér þennan greiðslumöguleika er skilyrði að viðskiptavinur sé með aðgang hjá Netgíró sem hægt er að sækja um hér: www.netgiro.is Viðskiptavinur þarf þá einungi að slá inn kennitölu og lykilorð í lok kaupferlisins. Greiðsluseðill birtist í heimabanka viðskiptavina sem gefst kostur á að greiða reikninginn innan 14 daga.

 

Afsláttar kóðar

Afsláttar kóði er bara virkur á þeim tíma sem dagsetning og gildistími segir til um.

 

Afhending á vöru

Eftir staðfestingu greiðslu færðu senda vefslóð sem þú notar til þess að nálgast gögnin þín.

Þú getur halað gögnunum niður tvisvar.

Ef greitt hefur verið með millifærslu og kvittun hefur verið send á trainer@trainer.is muna gögn berast innan 48 klst.

Dreifing á gögnum er óheimil.

 

Að lokum

Höfundar á gögnum í vefverslun eru Sif Garðarsdóttir og Guðjón Ingi Sigurðsson.

Öll réttindi á rafrænum gögnum eru áskilin til höfunda.

Gögn í vefverslun má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta til eða í heild, án skriflegs leyfis frá höfundum.

Ef spurningar vakna vinsamlegast hafið samband, trainer@trainer.is

 

Eigandi Trainer.is er Bæting ehf.
Kennitala: 4602171990. VSK NR: 129577. Þrastarás 37. 221 Hafnarfjörður