Við

Í þjálfarateymi trainer.is eru þaulþjálfaðir og menntaðir þjálfarar og heilsumarkþjálfari.


Sif Garðarsdóttir

Reynsla

Hefur starfað sem þjálfari í 20 ár

Menntun

Heilsumarkþjálfi frá Instititute for Intergrative Nutrition, ISSA Specialist in Performance Nutricion (SPN), ISSA Specialist in Sport Conditioning (SSC), Peak Pilates I, Fit Pilates, Life Fitness level I og II, FIA einkaþjálfara nám. ADV level Cranio Sacral Therapist

Sérhæfing

Einkaþjálfari, Heilsumarkþjálfi, Styrktarþjálfari, Höfuðbeina- og spjaldhryggs meðferðaraðili, Endurhæfing.

 

Sif Garðarsdóttir

GUÐJÓN INGI SIGURÐSSON

Reynsla

10 ára reynsla í þjálfun

Menntun

IAK einkaþjálfari, IAK styrktarþjálfari

Sérhæfing

Einkaþjálfari, Styrktarþjálfari, Afreksmenn


Guðjón Ingi Sigurðsson

 

Við höfum sótt okkur menntun í eftirfarandi:

Einkaþjálfun, Styrktarþjálfun, Olympískar lyftingar, Afreksmannaþjálfun (Specialist in Sport Conditioning), Næring íþróttamanna (Specialist in Performance Nutrition), Heilsumarkþjálfun, Endurhæfingaþjálfun (Rehab training), TRX, Ketilbjöllur, Pilates, Fit pilates, Xen Strenght yoga with weights, Bandvefslosun, Cranio Sacral Therapy