Þjálfun

Trainer.is bíður upp á einstaka nálgun þegar kemur að fjarþjálfun sem og næringaþjálfun.

Við bjóðum upp á faglega og einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem við gerum okkur grein fyrir því að þarfir okkar eru misjafnar.

Umfram allt þarf æfingaáætlunin þín að snúa að því að bæta veikleika þína og líkamsstöðu ásamt því að byggja upp alhliða hreyfigetu og styrk.

Mataræðið vinnum við síðan í sameiningu út frá markmiðum og þeim stað sem þú ert á.

Það er ekki til nein ein gerð mataræðis eða þjálfunaraðferð sem virkar fyrir alla. Við munum leiða þig áfram í að finna þann mat, æfingar og lífstíl sem best styður við þig og þínar þarfir.

Markmiðið er að gera þínar óskir að veruleika.

Fjarþjálfun

Trainer.is býður upp á heilsteypta sérsniðna áætlun sem miðar algjörlega að þér og þínum væntingum.

Hjá trainer starfa eingöngu faglegir menntaðir þjálfarar með mikla reynslu

Langar þig til að taka lífstílinn í gegn á varanlegan hátt og læra að halda honum ?

Áætlunin gengur út á það að fylgja þér skref fyrir skref í áttina að heilbrigðara lífi. Við tökum mataræðið í gegn, setjum upp þjálfunaráætlun og styðjum þig síðan í gegnum ferlið.

Með yfir 20 ára reynslu vitum við að fólk er á mismunandi stað,

Við sérsníðum þjálfunina að hverjum og einum.

fjarþjálfun

Næringaþjálfun

 

Trainer.is býður upp á einstaka nálgun er kemur að því að taka mataræðið og lífstílinn í gegn.

Þekking okkar mun hjálpa þér að finna út hvað er best fyrir þig.

Í stað þess að einblína á hitaeiningar, kolvetni, fitu, prótein og það sem þarf að forðast, þá leggjum við áherslu á að viðskiptavinir okkar skapi sér sína eigin hamingju og heilbrigt líferni sem er sveigjanlegt, skemmtilegt og án afneitunar, öfga og aga. 

Við leggjum mikinn metnað í kenna skjólstæðingum okkar lífstíl og ferla sem nýtast út ævina.

Það er ekki til nein ein gerð mataræðis sem virkar fyrir alla. 

Við munum leiða þig áfram í að finna þá næringu og lífstíl sem best styður við þig og þínar þarfir. 

 

 

næringaþjálfun

Afreksfólk

 

Grunnurinn í þjálfun afreksfólks á Íslandi liggur að stóru leiti í þjálfun með hóp og því vantar oft upp á sérhæfða nálgun fyrir hvern og einn.

Trainer.is býður upp á faglega sérsniðna næringarþjálfun fyrir afreksfólk

Dags daglega vinnur líkaminn hörðum höndum að því að hreinsa og næra sig til að geta sinnt þörfum okkur fyrir hreyfingu og þegar þörfin er mikið þá er algjört grunn atriði að rétt næring sé til staðar.

Við bjóðum upp á viðtöl þar sem við leggjum grunnin með þér í átt að þínum markmiðinu og skoðum hindranir og byggjum upp skýra sýn.

 

 

afreksmenn