Afreksmenn

 

 

Við bjóðum upp á viðtöl þar sem við leggjum grunnin með þér í átt að þínum markmiðinu og skoðum hindranir og byggjum upp skýra sýn.

Förum yfir næringuna, kennum þér grunninn, fylgjum þér eftir og finnum rétta samsetninguna fyrir þig.

Síðan skoðum við líkamsstöðuna, fáum þig til að gera styrktar og liðleika próf sem við skoðum út frá þinni íþróttargrein og kennum þér síðan að vinna með „vandamála svæðin“ ef einhver eru.

Trainer.is býður upp á faglega sérsniðna næringarþjálfun fyrir afreksfólk.

afreksmenn

Hvað er innifalið í þjálfun fyrir afreksmenn ?

Heilsufarsskýrsla

Heilsufarsskýrslan er ítarleg skýrsla þar sem farið er yfir heilsufarssögu, lífstíl, mataræðið, bætiefni, streitu og líkamsstöðu.

Hreyfigreining, styrktar og liðleika prófMataræðið

Bókin okkar sem inniheldur 150 blaðsíður og 100 uppskriftir,

10 daga matseðil af hreinni fæða sem þú prófar meðan við mótum grunninn þinn,

Upplýsingar um markmiðasetningu,

Leiðbeiningar varðandi mælingar á árangri,

Matar- og lífstílsdagbókar eyðublað.

Matardagbók

Endurmat hálfs mánaðarlegaÞjálfunaráætlanir


Allar þjálfunaráætlanir okkar eru sérsniðnar að þér, þínum markmiðum og þjálfunar aðstöðu, hvort sem þú sért byrjandi eða í afreksþjálfun.


Í grunninn leggjum við mikið upp úr grunn styrktarþjálfun sem miðar að því að bæta veikleika þína og laga líkamsstöðu ásamt því að vinna markviss með mataræðið.

Vertu langbesta útgáfan af þér

 

Verð : 19.900

16.900 pr mán miðað við að teknir séu 3 mánuðir

sigurvegari