Næringaþjálfun

Trainer.is býður upp á einstaka nálgun er kemur að því að taka mataræðið og lífstílinn í gegn.

Þekking okkar mun hjálpa þér að finna út hvað er best fyrir þig!

Í stað þess að einblína á hitaeiningar, kolvetni, fitu, prótein og það sem þarf að forðast, þá leggjum við áherslu á að viðskiptavinir okkar skapi sér sína eigin hamingju og heilbrigt líferni sem er sveigjanlegt, skemmtilegt og án afneitunar, öfga og aga. Við leggjum mikinn metnað í kenna skjólstæðingum okkar lífstíl og ferla sem nýtast út ævina.

Það er ekki til nein ein gerð mataræðis sem virkar fyrir alla. Við munum leiða þig áfram í að finna þá næringu og lífstíl sem best styður við þig og þínar þarfir. Markmiðið er að gera þínar óskir að veruleika.

 

Hvað er innifalið í næringaþjálfun?

 

Mánaðleg viðtöl

Viðtölin er dýrmætur hlekkur. Viðtölin fara fram í gegnum vefinn eða síma og þar náum við að kafa enn dýpra í það hvað það er sem þú virkilega vilt og hvað það er sem heldur aftur af þér og setjum raunhæf markmið.

 

Heilsufarsskýrsla

Heilsufarsskýrslan er ítarleg skýrsla þar sem farið er yfir heilsufarssögu, lífstíl, mataræðið og markmið

 

Mataræðið

Bókin okkar sem inniheldur 150 blaðsíður og 100 uppskriftir

10 daga matseðil af hreinni fæða sem þú prófar meðan við mótum grunninn þinn

Upplýsingar um markmiðasetningu

Leiðbeiningar varðandi mælingar á árangri

Matar- og lífstílsdagbókar eyðublað

Matardagbók

Endurmat hálfs mánaðarlega

 

Ásamt því að vera í sambandi í gegnum matardagbókina sendum við út fróðleik að lámarki hálfs mánaðarlega ásamt endurmati, sem er ótrúlega öflugt tæki, jafnt fyrir þig sem okkur, til að fylgjast með árangri þínum skref fyrir skref á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

 

næringaþjálfun


Komdu næringunni í lag í dag

möndlur

Verð 16.900 pr mán

14.900 ef teknir eru 3 mánuðir

næringaþjálfun