Hvað er innifalið í næringaþjálfun?
Mánaðleg viðtöl
Viðtölin er dýrmætur hlekkur. Viðtölin fara fram í gegnum vefinn eða síma og þar náum við að kafa enn dýpra í það hvað það er sem þú virkilega vilt og hvað það er sem heldur aftur af þér og setjum raunhæf markmið.
Heilsufarsskýrsla
Heilsufarsskýrslan er ítarleg skýrsla þar sem farið er yfir heilsufarssögu, lífstíl, mataræðið og markmið
Mataræðið
Bókin okkar sem inniheldur 150 blaðsíður og 100 uppskriftir
10 daga matseðil af hreinni fæða sem þú prófar meðan við mótum grunninn þinn
Upplýsingar um markmiðasetningu
Leiðbeiningar varðandi mælingar á árangri
Matar- og lífstílsdagbókar eyðublað
Matardagbók
Endurmat hálfs mánaðarlega
Ásamt því að vera í sambandi í gegnum matardagbókina sendum við út fróðleik að lámarki hálfs mánaðarlega ásamt endurmati, sem er ótrúlega öflugt tæki, jafnt fyrir þig sem okkur, til að fylgjast með árangri þínum skref fyrir skref á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.