Afþví við erum öll einstök

Ert þú íþróttamaður með markmið og ætlarðu þér langt í þinni íþrótt?

Grunnurinn í þjálfun afreksfólks á Íslandi liggur að stóru leiti í þjálfun með hóp og því vantar oft upp á sérhæfða nálgun fyrir hvern og einn.

trainer.is býður upp á faglega sérsniðna næringarþjálfun fyrir afreksfólk

Dags daglega vinnur líkaminn hörðum höndum að því að hreinsa og næra sig til að geta sinnt þörfum okkur fyrir hreyfingu og þegar þörfin er mikið þá er algjört grunn atriði að rétt næring sé til staðar.

Við bjóðum upp á viðtöl þar sem við leggjum grunnin með þér í átt að þínum markmiðinu og skoðum hindranir og byggjum upp skýra sýn.

Förum yfir næringuna, kennum þér grunninn, fylgjum þér eftir og finnum rétta samsetninguna fyrir þig.

Síðan skoðum við líkamsstöðuna, fáum þig til að gera styrktar og liðleika próf sem við skoðum út frá þinni íþróttargrein og kennum þér síðan að vinna með „vandamála svæðin“ ef einhver eru.

Afreksmenn

10 vikur
 • Þrjú viðtöl og mælingar hjá þjálfara
 • Heilsufarsskýrsla
 • Hreyfigreining, styrktar og liðleika próf sem þú framkvæmir
 • Sérhæfð leiðrétting út frá skýrslu og viðtali
 • Þrjár sérhæfðar grunn styrktar áætlanir
 • Markþjálfun
 • Matseðlar
 • Matar- og hreyfingardagbók
 • Hvatning
 • Eftirfylgni
 • Fróðleikur
 • 150 bls bók með öllu sem þú þarft að vita í grunninn ásamt 100 uppskriftum
 • 10 daga hreinsun
 • Vikulegt endurmat
 • Aðgangur að þjálfara í gegnum trainer@trainer.is
 • Vikulegur póstur sem inniheldur endalausan fróðleik
 • Facebook grúbba

 aðeins 39.000

Panta Afreksmenn