Bananar

15/01/2017
Bananar

Vissir þú að bananar geta hjálpað okkur að vinna gegn þunglyndi þar sem þeir innihalda mikið magn trýptófan sem umbreytist í seratóníum í líkamanum.

Þeir innihalda kalíum sem kemur td í veg fyrir vöðvakrampa, A vítamín, járn sem og náttúrlegar sykrur til að bragðbæta með.

Snilldar fæða