Langar þig til að taka lífstílinn í gegn á varanlegan hátt og læra að halda honum ?
Með yfir 20 ára reynslu vitum við að fólk er á mismunandi stað, hvort sem kemur að mataræðinu, þjálfun eða líkamsástands og því sérsniðum við þjálfunina að hverjum og einum.
Trainer.is býður upp á heilsteypta sérsniðna áætlun sem miðar algjörlega að þér og þínum væntingum.
Hjá trainer starfa eingöngu faglegir menntaðir þjálfarar með mikla reynslu.
Áætlunin gengur út á það að fylgja þér skref fyrir skref í áttina að heilbrigðara lífi.
Við tökum mataræðið í gegn, setjum upp þjálfunaráætlun og styðjum þig síðan í gegnum ferlið.
Hreyfanleiki
Styrkur
Þol
Heilsumarkþjálfun
Mataræðið
Hvað er innifalið í fjarþjálfun ?
Heilsufarsskýrsla
Heilsufarsskýrslan er ítarleg skýrsla þar sem farið er yfir heilsufarssögu, lífstíl, mataræðið, bætiefni, streitu og líkamsstöðu.
Hreyfigreining, styrktar og liðleika próf
Mataræðið
Bókin okkar sem inniheldur 150 blaðsíður og 100 uppskriftir,
10 daga matseðil af hreinni fæða sem þú prófar meðan við mótum grunninn þinn,
Upplýsingar um markmiðasetningu,
Leiðbeiningar varðandi mælingar á árangri,
Matar- og lífstílsdagbókar eyðublað.
Matardagbók
Endurmat hálfs mánaðarlega
Þjálfunaráætlanir
Allar þjálfunaráætlanir okkar eru sérsniðnar að þér, þínum markmiðum og þjálfunar aðstöðu, hvort sem þú sért byrjandi eða í afreksþjálfun. Í grunninn leggjum við mikið upp úr grunn styrktarþjálfun sem miðar að því að bæta veikleika þína og laga líkamsstöðu ásamt því að vinna markviss með mataræðið.