Heildarpakkinn án viðtals
Með yfir 20 ára reynslu vitum við að fólk er á mismunandi stað í mataræðinu og æfingunum.
Allar þjálfunaráætlanir trainer.is eru sérsniðnar að þér, þínum markmiðum og þjálfunar aðstöðu, hvort sem þú sért byrjandi eða í afreksþjálfun.
Í grunninn leggjum við mikið upp úr grunn styrktarþjálfun sem miðar að því að bæta veikleika þína og laga líkamsstöðu og gerum því sérsniðna grunn þjálfunaráætlun ásamt þjálfunaráætluninni sem þú framkvæmir heima.
Við trúum því að þetta sé ekkert mál ef þú skilur út á hvað heilbrigður lífstíll gengur, skyndilausn er ekki málið.
Innifalið í fjarþjálfun trainer.is er næringarþjálfun sem er einstök og spennandi nýjung í heilsugeiranum og er unnin út heilsumarkþjálfun.
Í stað þess að einblína á hitaeiningar, kolvetni, fitu, prótein og það sem þarf að forðast, þá leggjum við áherslu á að viðskiptavinir okkar skapi sér sína eigin hamingju og heilbrigt líferni sem er sveigjanlegt, skemmtilegt og án afneitunar, öfga og mismikils aga.
Símtalið og heilsufarsskýrslan er dýrmætur hlekkur. Í símtalinu náum við að kafa síðan enn dýpra í það hvað það er sem þú virkilega vilt.
Ásamt því að vera í sambandi í gegnum matardagbókina sendum við út fróðleik að lámarki vikulega ásamt vikulegu endurmati, sem er ótrúlega öflugt tæki, jafnt fyrir þig sem okkur, til að fylgjast með árangri þínum skref fyrir skref á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.
HEILDARPAKKINN (án viðtals)
- Heilsufarsskýrsla
- Símtal þar sem við förum yfir stöðuna með þér
- Hreyfigreining, styrktar og liðleika próf sem þú framkvæmir
- Sérhæfð leiðrétting út frá skýrslu og tölvupóst samskiptum
- Þrjár sérsniðnar þjálfunaráætlanir, hvort sem þú vilt æfa í sal, heima eða vantar þessar extra aukaæfingar til að bæta þig í sérhæfðri íþrótt, ásamt sérhæfðri grunnstyrktaráætlun sem framkvæmd er heima
- Markmiðasetning / markþjálfun
- Leiðbeiningar varðandi mælingar á árangri
- Matseðlar
- Matar- og hreyfingardagbók
- Hvatning
- Eftirfylgni
- Fróðleikur
- 150 bls bók með öllu sem þú þarft að vita í grunninn ásamt 100 uppskriftum
- 10 daga hreinsun
- Vikulegt endurmat
- Aðgangur að þjálfara í gegnum trainer@trainer.is
- Vikulegur póstur sem inniheldur endalausan fróðleik
- Facebook grúbba
Verð: 29.000