Við verjum oft meiri tími á vinnustaðunum en heima hjá okkur
Fyrirtækjaþjálfun fyrir þitt fyrirtæki
Mannauður fyrirtækis eru ein helsta auðlind þess og veltur oft á þeim að fyrirtækið nái árangir.
Trainer.is býður upp á heilsteypta áætlun til heilsueflingar innan vinnustaða.
Heilsueflingin miðar að því að bæta heilsufar, hugarfar ásamt almennri vellíðan starfsmanna.
Við það að lifa heilbrigðu lífi dagsdaglega þá minnkum til muna líkurnar á lífstílssjúkdómum sem nú þegar eru valdur af 86% allra dauðsfalla í Evrópu. Lífstílssjúkdómar eru sjúkdómar sem við þróum með okkur með slæmum venjum.
Markmið okkar er að
- Veita fræðslu sem stuðlar að forvörnum, hvatningu og auðveldum ráðum til að bæta inn í líf sitt.
- Ör fyrirlestrar og matreiðslunámskeið mánaðarlega
- Allir starfsmenn fara í gegnum heilsufarsmælingar
- Fyllt er út ítarleg skýrsla er varðar heilsufar
- 20 mín viðtal á 6 vikna fresti þar sem starfsfólki gefst færi á að ræða heilsu sína sem og heilsufarsáhyggjur.
- Vigtun, ummálsmæling, fitumæling
- Líkamstaða metin og gerð sérstakt grunnstyrktarprógramm sem miðar að því að vinna með „veiku“ svæðin.
Við hjá trainer.is sérsníðum okkur að skjólstæðingum okkar og bjóðum upp á mikið úrval fyrirlestra, matreiðslu og æfinga námskeiða ásamt því að taka að okkur heilsu-starfsdaga.
Okkar markmið er að gera líf þitt betra.