Heilsusamlegt nasl

11/10/2019
Heilsusamlegt nasl

Öll fáum við óstjórnlega löngun einhvern tímann. 

Í hvað færð þú löngun?

Kannski eitthvað sætt eða salt eða jafnvel eitthvað stökkt eða rjómakennt?

Skoðaðu þessa snilldar staðgengla til þess að bæla niður draugana.

 

 

Stökkt

·         Epli

·         frosin vínber

·         rískökur

·         heima poppað popp. Notið lífræna olíu t.d. kókosolíu eða sólblóma olíu.

·         gulrætur: baby carrots eru mjög góðar

·         hollar ídýfur t.d. hummus, tabouli, vinaigrette, eða eitthvað annað heimatilbúið.

·         Sellery og hnetusmjör (ég mæli með að þú notir lífrænt hnetusmjör, það er án viðbætts sykurs)

·         hummus með heilkorna brauði, baby gulrótum, eða rísköku

·         hnetur

Sætt

 

·         hveitigras

·         ferskir ávextir

·         lífræn jógúrt með ávaxta bitum eða berjum (góð frosin = ís J)

·         epli og möndlusmjör

·         spýrubrauð m/lífrænni sultu

·         þurrkaðir ávextir

·         boost: ávextir að eigin vali smá agave smá vanilluduft og hrísmjólk eða kókosmjólk

·         ávaxta ís: flysjaðu banana og skerðu í bita og frystu, blandaðu síðan frosnu banana, með hnetum, frosnum berjum                     og eða ávöxtum að eigin vali. Í matvinnsluvél

·         ferskur nýkreistur safi: veldu þá ávexti sem þér líkar best og búðu til þinn eigin djús.

·         sætt grænmeti: sætar kartöflur, grasker (acorn, butternut, kabocha) skorið í bita eins og franskar, létt kryddað                     memð kanil og bakað.

·         Döðlur

Salt

 

·         Ólífur

·         pickles og súrsað grænmeti, t.d. gulrætur, steinseljurót eða rauðrófur

·         tabouli, hummus

·         ostrur og sardínur

·         gufusoðið grænmeti með tamari eða soja sósu, eða umeboshi vinegar

·         tortilla flögur með salsa sósu eða guacamole (helst lífrænt og án viðbætts sykurs)

·         sauerkraut (súrkál): það slekkur líka á sykur löngun!

·         Ferskur lime eða sítrónusafi í vatn eða sódavatn

·         saltaðar edamame baunir

Rjómakennt

 

·         boost

·         jógúrt

·         avocado

·         rís búðingur

·         ídýfur, t.d. hummus eða baba ghanoush

·         maukaðar súpur

·         búðingar úr tófú, avocado eða maukuðum banönum

·         sætkartöflumús

·         kókosmjólk