breytti mínum lífstíl til frambúðar og borða ég allt öðruvísi í dag og sykurlönguninn sem var endalaus er MUN minni og ég borða miklu minna í einu heldur en ég gerði. Fullt af kílóum og cm fóru af í kaupæti og langt siðan mer hefur liði jafn vel með sjálfa mig :)

Testimonial / 09/01/2017

Ásgerður mætti í 10 vikur haustið 2016.

Kom, sá, stóð sig og sigraði 🙂

Fyrir 11 vikum lét ég draga mig á námskeið 10 vikur. Ég var nú ekki alveg á því að fara, ég væri aldrei að fara að fylgja svona og allskonar efasemdir. EN þetta námskeið breytti mínum lífstíl til frambúðar og borða ég allt öðruvísi í dag og sykurlönguninn sem var endalaus er MUN minni og ég borða miklu minna í einu heldur en ég gerði. Fullt af kílóum og cm fóru af í kaupæti og langt siðan mer hefur liði jafn vel með sjálfa mig 🙂 og ekki skemmir að fá verðlaun fyrir árangurinn ! 😛 Ég mæli með þessu fyrir alla sem þurfa aðstoð bara við að koma sér í gang með að breyta lífstíl til frambúðar – við erum nú það sem við látum ofan í okkur 😉

Takk fyrir mig Sif og Guðjón Ingi 🙂

 

Ásgerður