Að hafa tekið þá ákvörðun að skrá mig á 10 vikur námskeiðið hefur umturnað lífi mínu til hins betra

Testimonial / 09/01/2017

Fjólan okkar stóð sig hrikalega vel í 10 vikna átakinu haustið 2016.

Okkur hlakkar ekkert smá til í að fylgjast með þessari elsku 2017.

Að hafa tekið þá ákvörðun að skrá mig á 10 vikur námskeiðið hefur umturnað lífi mínu til hins betra, Sif og Guðjón eru fólkið sem geta hjálpað og eru með hjarta úr gulli, það þarf ekki að segja neitt meira, girtu þig í brók og skráðu þig þú verður ekki svikin 😉

 

Fjóla