Ákkúrat það sem ég þurfti til að koma mér af stað aftur.

Testimonial / 09/01/2017

Kiddý kom til okkar haustið 2016 í 10 vikur.

Ofurkona með ofur markmið 🙂

10 vikur í aga. Ákkúrat það sem ég þurfti til að koma mér af stað aftur. Var komin úr rútínu með æfingar og mataræðið og datt hressilega í það með sykurpúkanum í sumarfríinu.

Strax eftir fyrstu vikuna fann ég mun. Húðin betri, léttir í maga og mun meiri orka. Er búin að taka sykurleysi miklu lengra en ég hef nokkurn tímann gert áður og það er ekkert mál. Ekki bara kjúklingur og broccoli heldur fjölbreytt og frábært mataræði, líka gotterí sem kemur í staðinn fyrir nammið. Sérsniðin æfingarprógrömm, gott aðhald og fjölbreytt og góð fræðsla.

Get svo sannarlega mælt með þess

 

Kiddý