Engar öfgar en samt gott aðhald, nú er bara að drífa sig og skrá sig þú sérð ekki eftir því.

Testimonial / 09/01/2017

Sandra var hjá okkur haustið 2016

Mæli 100% með námskeiðinu 10 vikur hjá Sif og Guðjóni, Þau halda mjög fagmannlega utan um hópinn, frábær bók sem afhent er með uppskriftum og alls konar fróðleik, ásamt fjölbreyttum fróðleik á nokkrum fundum yfir tímabilið og efni sem þau dæla inn á vefinn. En það sem mér finnst allra best er sérsniðið prógram fyrir hvern og einn ásamt sér æfingum sem við getum gert heima til að styrkja veikleika okkar, ekki verið að stíla á að allur hópurinn fái eins. Einnig er hægt að henda á þau fyrirspurnum sem þau svara vel á sér Facebook síðu sem stofnuð var í kringum hópinn. Engar öfgar en samt gott aðhald, nú er bara að drífa sig og skrá sig þú sérð ekki eftir því.

Sandra