Sif og Guðjón Ingi eru svo áhugasöm og fagleg og hef ég aldrei upplifað jafn auðvelt og skemmtilegt að taka til í matarræðinu, allt þeim að þakka. Æfingaprógrömmin eru einstaklega faglega unnin og fjölbreytt

Testimonial / 09/01/2017

Nanna kom til okkar í 10 vikur haustið 2016 ásamt dóttir sinni.

Þær stóðu sig auðvitað eins og ofurhetjur, enda ekki við öðru að búast af þeim.

Námskeiðið 10 vikur eru algjör snilld. Endalaus fróðleikur, hvatning og fundir halda manni svo sannarlega við efnið. Sif og Guðjón Ingi eru svo áhugasöm og fagleg og hef ég aldrei upplifað jafn auðvelt og skemmtilegt að taka til í matarræðinu, allt þeim að þakka.  Æfingaprógrömmin eru einstaklega faglega unnin og fjölbreytt. Ég mæli hiklaust með námskeiðinu og gef því mín bestu meðmæli.

Nanna