Margir Íslendingar þjást af D vítamín skorti.
Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á mikilvægi daglegrar neyslu þess en þetta magnaða vítamin er talið hjálpa til við að hindra beinþynningu, þunglyndi, krabbamein, sykursýki, offitu og fleira.
Hérna er að neðan má sjá hvað nokkrir læknar hafa að segja um þetta lífsnauðsynlega vítamín:
“Þar sem D vítamín er svo ódýrt og svo augljóslega dregur út dánartíðni af svo mörgum þáttum þá get ég sagt með fullvissu að D vítamín stendur fyrir því að vera hagkvæmasta lausnin við ótal vandamála sem bandaríska læknastéttin hefur staðið frammi fyrir.”
– Dr. Greg Plotnikoff, Medical Director, Penny George Institute for Health and Healing, Abbott Northwestern Hospital in Minneapolis.
“Ég trúi því að D vítamín sé í fyrsta sæti hvað fyrirbyggjandi úrræði fyrir almenning varðar og að önnur eins uppgötvun hefur ekki átt sér stað sl. 20 ár amk.”
– Dr. John Whitcomb, Aurora Sinai Medical Center.
“Ég hvet alla þá sem geta sýnt fram á lausnir sem skákað geta D vítamíni hvað stöðugleika við baráttuna gegn krabbameini varðar. Niðurstöður rannsókna sem sýna fram á mikilvægi og árif D vítamíns eru í raun einstakar.”
-Dr. Edward Giovannucci, Vitamin D expert.
“Öll þau ár sem ég hef unnið við læknisvísindin, þá hef ég aldrei orðið þess eins mikið var, hver áhrif D vítamín neyslu er ótrúleg hvað almenna heilsu og heilsufar varðar. C vítamín kemst ekki einu sinni nærri þeim áhrifum.”
– Soram Khalsa MD.
HVAÐ GETUR ÞÚ GERT ?
Sérfræðingar eru sammála um það að D vítamín sé nauðsynlegt, en samt er ágreiningur um hver sé besta leiðin til að fá það – sumir halda því fram að sólarljósið sé nóg þegar aðrir halda því fram að við þurfum að taka bætiefni.
Hérna erum nokkrar rannsóknir þar sem þú getur fundið nýlegar upplýsingar frá ólíkum sjónarhornum svo þú getir mótað þér skoðun og ákveðið sjálf/ur hvað er best fyrir þig og fjölskyldu þína:
Dr. Andrew Weil
http://www.drweil.com/drw/u/ART02812/vitamin-d
Dr. Mark Hyman
http://www.ultrawellness.com/blog/not-getting-enough-vitamin-d-old
The Weston A. Price Foundation:
http://www.westonaprice.org/basicnutrition/vitamindmiracle.html
European Study on the Amount of Sun Exposure Needed for Healthy Vitamin D Levels
http://www.nilu.no/data/inc/leverfil.cfm?id=20659&type=6
Dr. Mercola
http://www.mercola.com/article/vitamin-d-resources.htm
“The Healing Power of Sunlight and Vitamin D: An Exclusive Interview with Dr. Michael Holick,” by Mike Adams
http://www.naturalnews.com/rr-sunlight.html