Fasta

04/09/2017
Fasta

Fasta er listin að neyta líkamanum um mat og drykki, þó með vatni sem undantekningu, í vissan fyrirfram ákveðinn tíma. Það eru til margar gerðir af föstu og eru þær ýmist notaðar í trúarlegum-, andlegum eða heilsu tilgangi. Upprunalega tegundin af föstu gegur út á algjört fráhald frá mat í vissan tíma þá eru komar út ýmsar aðrar kenningar og aðferðir. Fasta getur varða í allt frá klukkustundum upp í mánuði en fer þó eftir tilgang og tegund föstunnar.

Það að fasta er náttúruleg leið til að hvíla meltingarkerfið og til að gefa efnaskiptakerfi okkar smá frí.

Sumir halda því fram að 65% af orku líkamans fara í að melta stórar máltíðir. Með því að taka út þörfina til að melta mat getum við notað orkuna í annað hlutverk, eins og að gefa líkamanum færi á að laga það sem er „bilað“ er endurbyggja, hreinsa og afeitra.

Aftur á móti fasta flestir daglega og vita jafnvel ekki af því. Eftir að þú borðar síðustu máltíð dagsins og ferð að sofa þá fer líkaminn í föstu ástand þar til eiga sér stað fösturof („break-fast“) þegar við borðum morgunmatinn okkar. Yfirleitt er ráðlagt að fasta í 12 klst á sólarhring og leyfa þannig líkamanum að heila sjálfan sig á meðan að við sofum.

Undanfarið hefur verið mikið talað um 5:2 föstuna þar sem við borðum eins og við viljum 5 daga vikunnar en föstum 2 daga, þó ekki algjör fasta, þar sem það er leyfilegt er að neyta 500-600 hitaeininga yfir daginn.

Einnig eru safakúrar vinsælir þar sem einungis er drukkið safa og þar með er meltingarkerfinu gefið visst frí, auk þess sem þar eru teknir út helstu ofnæmisvaldar.

Föstur sem leyfa einungis neyslu fæðu á vissum tímum sólarhringsins hafa einnig verið að njóta aukinna vinsælda. Það er yfirleitt talað um að gefa líkamanum 16-14 klst frí frá fæðu á hverjum sólarhring. 14 klst er algengara fyrir konur og þá eru notaðar 10 klst til að borða og ekkert á þessum 14 tímum.

www.allaboutfasting.com