mataræði

Tag

Bananar

Vissir þú að bananar geta hjálpað okkur að vinna gegn þunglyndi þar sem þeir innihalda mikið magn trýptófan sem umbreytist í seratóníum í líkamanum. Þeir innihalda kalíum sem kemur td í veg fyrir vöðvakrampa, A vítamín, járn sem og náttúrlegar sykrur til að bragðbæta með. Snilldar fæða

Möndlur

Ég elska möndlur og borða þær daglega. Þær eru ekki bara bragðgóðar heldur eru þær líka dásamlega næringaríkar. Möndlur eru mjög kalk, járn og prótein ríkar ásamt því að vera ríkar af E vítamíni sem er svoooo gott fyrir húðina, hárið og neglurnar, kalsíum til að styrkja beinin, magnesíum sem hjálpar þreyttum nýrnahettum , koma […]