Við

Sif Garðarsdóttir

Sif Garðarsdóttir

Einkaþjálfun, fjarþjálfun, heilsumarkþjálfun, næringaþjálfun, Personal Trainer
Sif er margfaldur meistari í fitness, 39 ára, 3 barna móðir, heilsumarkþjálfi, einkaþjálfari og höfuðbeina- og spjaldhryggjar meðferðaraðili. Áhugasvið Sifjar er almenn heilsa og gæti hún ekki verið ánægðari að fá einmitt að vinna við að hjálpa skjólstæðingum sínum í átt að betri heilsu í leiðinni að betra og innihaldsríkara lífi. Sif hefur starfað við […]
Guðjón Ingi Sigurðsson

Guðjón Ingi Sigurðsson

Einkaþjálfun, fjarþjálfun, næringaþjálfun, Personal Trainer
Guðjón Ingi er 26 ára metnaðarfullur ungur maður á uppleið. Guðjón er menntaður ÍAK einkaþjálfari sem og ÍAK styrktarþjálfari frá Íþróttaakademíunni ásamt því að vera með grunn úr handbolta, en hann hefur spilað handbolta í 20 ár. Einnig hefur Guðjón keppt í olympískum lyftingum eftir að hafa stundað þær í 10 ár. Áhugasvið Guðjóns eru […]
Bjarki Rúnar Sigurðsson

Bjarki Rúnar Sigurðsson

Einkaþjálfun, fjarþjálfun, Personal Trainer, Styrkarþjálfari
Bjarki Rúnar er 20 ára ÍAK styrktarþjálfari með markmið og nýjasta viðbótin inn í þjálfaralínu trainer.is Bjarki er alin upp í íþróttahúsum og hefur spilað handbolta frá 5 ára aldri og því lá næst við að halda þér bara þar. Áhugasvið Bjarka er almenn hreyfing og lyftingar og er hann því á hárréttri braut vinnulega […]

Við hjá trainer leggjum mikinn metnað í starfið okkar. Við höfum yfir 20 ára reynslu af þjálfun í sal ásamt því að bjóða upp á einstaka nálgum í fjar- og næringaþjálfun.

Við höfum sótt okkur menntun víða og lokið námi í

Einkaþjálfun

Styrktarþjálfun

olympískar lyftingar

afreksmannaþjálfun (Specialist in Sport Conditioning)

heilsumarkþjálfun (Holestic Health Coach)

næring afreksíþróttamanna (Specialist in Performance Nutrition)

Endurhæfingaþjálfun (Rehab training)

TRX

Ketilbjöllur

Pilates