Avacado eða lárpera er snilldar næringargjafi.
Lárperan inniheldur mikið af auðmeltanlegum próteinum, og er mikið próteinríkari en mjólk td.
Einnig inniheldur lárpera allar 18 amínósýrurnar, sem eru okkur lífsnauðsynlegar. Einnig inniheldur lárperan af ómettaðar fitusýrur, þ.a.m. Omega 3 og 6. Þessar fitur nýtast auðveldlega frumum líkamans og hjálpa til að lækka kólesteról. Líkt og hnetur og ólífuolía tekur fitan í avókadó þátt í að gefa heilanum merki um að maður sé orðinn saddur og kemur þannig í veg fyrir ofát.
Lárpera er full af andoxunarefnum, A , B, C, E, H og K vítamíni og inniheldur mest af E-vítamíni allra ávaxta. E vítamínið hægir á öldrun og ver okkur gegn hjartasjúkdómum, meðal annars.
Hann er mjög basískur.
Inniheldur steinefnin járn, magnesíum, kopar, kalk og pótassíum.