Sigraðu sjálfan þig

Við bjóðum upp á 10 vikna prógramm í grunninn þar sem það tekur okkur 66 daga að búa okkur til nýjar venjur og lífstíl.
Gerðu heilbrigðan lífstíl að þínum lífstíl.

Bættu þig

Umfram allt þarf æfinga áætlunin þín að snúa að því að bæta veikleika þína og líkamsstöðu ásamt því að byggja upp alhliða hreyfigetu og styrk

Fjarþjálfun

Náðu þeim markmiðum sem þú óskar eftir
Með þjálfunarpökkunum okkar nærðu þeim árangri sem þú sækist eftir.

Við

Þetta erum við
Næring leikur lykilhlutverk í árangri þínum, við hjálpum þér að ná réttum árangri

Fróðleikur

síðasti hlutinn í jöfnunni
Þekking er hinn síðasti hluti af þessari þrenningu sem þjálfun er.

Nýjustu greinarnar

Jákvæð sjálfsmynd

Jákvæð sjálfsmynd

allar fréttir, hugarfar
Jákvæðar staðhæfingar Staðhæfingar eru ákaflega öflugar.  Þær eru frábær verkfæri sem geta hjálpað þér að byggja upp sjálfstraust, framkalla jákvætt og bjartsýnt viðhorf; breyta óæskilegum skoðunum og hegðunarmynstri í ný sem þú velur, til að draga inní líf þitt það sem þig langar. Jákvæðar staðhæfingar geta hjálpað þér að stjórna streitu. Þær geta virkað eins […]
Lesa meira
Sýrustig líkamans / pH gildi

Sýrustig líkamans / pH gildi

allar fréttir, matur, meltingin, næring
pH gildi líkamans segir til um sýrustig hans. pH gildið 7,35 er hlutlaust og leistast líkaminn við að viðhalda því. pH gildi sem mælist undir 7,35 er súrt og pH gildi yfir 7,35 er basískt.   Líkaminn reynir eftir fremsta megni að viðhalda réttu pH gildi, sem er í kringum 7,4 Ef við innbirgðum of […]
Lesa meira
Heilsusamlegt nasl

Heilsusamlegt nasl

allar fréttir, matur, næring
Öll fáum við óstjórnlega löngun einhvern tímann. Í hvað færð þú löngun? Kannski eitthvað sætt eða salt eða jafnvel eitthvað stökkt eða rjómakennt? Skoðaðu þessa snilldar staðgengla til þess að bæla niður draugana. Stökkt ·         Epli ·         frosin vínber ·         rískökur ·         heima poppað popp. Notið lífræna olíu t.d. kókosolíu eða sólblóma olíu. ·         gulrætur: […]
Lesa meira
Heilsumarkþjálfun

Heilsumarkþjálfun

allar fréttir, hugarfar, matur, næring, Þjálfun
  Heilsumarþjálfun er ný nálgun í næringar og atferlisþjálfun.   Með heilsumarkþjálfun er unnið með markþjálfun sérhæfðri á sviðið næringar, hvort sem er fæðutengdri, líkamlegri sem andlegri næringu.   Hlutverk markþjálfa er að aðstoða skjólstæðinga sína til að stíga næsta skref í áttina að heilbrigðara lífi.   Fæðupíramídi Institute for Intergrative Nutrition er fæðupíramídinn sem […]
Lesa meira

Hafðu samband

Hafðu samband og leyfðu okkur að hjálpa þér að finna réttu leiðina

  Meðmæli

  Sif Garðarsdóttir

  Sif Garðarsdóttir

  Einkaþjálfun, fjarþjálfun, heilsumarkþjálfun, næringaþjálfun, Personal Trainer
  Sif er margfaldur meistari í fitness, 41 árs, 3 barna móðir, heilsumarkþjálfi, einkaþjálfari og höfuðbeina- og spjaldhryggjar meðferðaraðili og annar eigandi trainer.is og Train Station. Áhugasvið Sifjar er almenn heilsa og gæti hún ekki verið ánægðari að fá einmitt að vinna við að hjálpa skjólstæðingum sínum í átt að betri heilsu í leiðinni að betra […]
  Guðjón Ingi Sigurðsson

  Guðjón Ingi Sigurðsson

  Einkaþjálfun, fjarþjálfun, næringaþjálfun, Personal Trainer
  Guðjón Ingi er 28 ára metnaðarfullur ungur maður á uppleið, annar eigandi trainer.is og Train Station. Guðjón er menntaður ÍAK einkaþjálfari sem og ÍAK styrktarþjálfari frá Íþróttaakademíunni ásamt því að vera með grunn úr handbolta, en hann hefur spilað handbolta í 20 ár. Einnig hefur Guðjón keppt í olympískum lyftingum eftir að hafa stundað þær […]