Kísill – annað algegnasta steinefni jarðar

06/04/2017
Kísill – annað algegnasta steinefni jarðar

Hvað er kísill

Kísill er frekar óþekkt steinefni sem er eiginlega bara ótrúlegt miðað við virkni hans á líkamann. Kísill er annað algengasta steinefni jarðar og er hefur það mikilvægu hlutverki að gegna í líkama okkar.

Líkaminn getur einungis nýtt sér kísil komin hann fyrir í formi kísilsýru. Kísilsýra samanstendur af kísil og súrefni, í vatnsleysanlegu kvoðuformi. Kvoðuformið gefur efninu stærri yfirborðsflöt til að bindast sýrum, eiturefnum og gasefnum og losa þau út á náttúrulegan hátt.

Hvað getur inntaka á kísil gert fyrir mig?

  • Styrkir bandvef
  • Hefur bólgueyðandi eiginleika
  • Hefur magaðan eiginleika til hreinsunar
  • Bindur lykt
  • Er mikilvægur fyrir heilbrigði hárs, nagla og húðar
  • Styrkir bein og brjósk
  • Er talinn vinna gegn beinþynningu
  • Hann örvar ónæmiskerfið í baráttunni við óboðan gesti
  • Kísill eykur teygjanleika og þéttleika vefja og slímhúðar og er því kjörinn stuðningur fyrir meltingarfærin.
  • Örvar efnaskiptin
  • Kísill er nauðsynlegur fyrir vöxt beina og þróun líkamans. Þegar við fæðumst erum við full af kísil, með silkimjúkt hár og fullkomnar neglur sem virðist síðan bara dala með aldrinum.
  • Við erum fædd með hátt magn kísils en þegar við eldumst missum við kísilinn niður í líkamanum sem verður til þess að líkaminn á erfiðar með að vinna gegn hrörnun.
  • Kísill vinnur mikilvægt hlutverk gegn „kölkun“ í líkamanum.
  • Kísill stuðlar að jafnvægi mikki kalsíum og magnsesíum í líkamanum. Jafnvægi þessara steinefna skiptir miklu máli í hormóna jafnvægi líkamans. Mjög mikilvægt er að halda jafnvægi þessara steinefna til að koma í veg fyrir beinþynningu.
  • Kísill er nauðsynlegur til framleiðslu á mótefnum og mótefnavökum sem eru grunndvallar þættir heilbrigs ónæmiskerfis.
  • Kísill er notaður af öllum frumum líkamans.
  • Kísill flytur næringaefnin áleiðis til húðarinnar, hársins og naglanna.

 

Kísil er að finna í fæðu okkar. Aðallega í heilkorni, höfrum, hýðishrísgrjónum, soja baunum, rótar grænmeti, papriku, agúrku, grænu laufgrænmeti og jarðarberjum.

 

Uppáhalds kísilsýran okkar er frá Saguna. Re-Silica (gamla silicol) og síðan kom nýlega á markaðinn Re-Silica Beauty Gel. Beauty gelið inniheldur kísilsýru og bíótín. Bíótín gegnir mikilvægu hlutverki fyrir húðina.