Koffín – Topp 10 hlunnindi

01/05/2017
Koffín  – Topp 10 hlunnindi

Árvekni /snerpa

Jafnvel í tiltölulega litlum skömmtum, eins og 100 mg (sem er um það bil magnið í einum kaffibolla) getur koffín gert fólk örara.

 

 

Lundarfar

Eftir um það bil 200 mg segist fólk finna fyrir bætingu á líðan, hamingju, orku, árvekni og félagslindi.

 

Einbeitning

Rannsóknir gefa til kynna að koffín geti hjálpað þér að skila meira vitsmuna-afköstum, eins og að þekkja sjónræn-munstur, mun fyrr.

 

Afköst

Rannsóknir sýna að ef 3-9 mg af koffíni á hvert kiló af líkamsþyngd eru innbyrgð klukkustund fyrir æfingu eykur það þol.

 

Minnkar verki í vöðvum

Stanley Segall, Ph.D. hefur fundið út að koffín getur örvað losun á B – endurfíni og hormónum sem minnka skynjun á verkjum og óþægindum.

 

Skjótari virkni lyfja

Koffín þrengir æðarnar og hjálpar líkamanum að soga lyf inn í kerfið mun fyrr, sem er einmitt ástæðan fyrir því að því er bætt í sum lyf.

 

Forvörn gegn sykursýki

Koffín inniheldur steinefni og andoxunarefni sem hjálpa til við forvörn gegn sykursýki. Frank Hu, M.D. annar höfunda The Harvard Study setti fram þá kenningu að jafnvel geti koffín gert brennslu á fitu og sykri mun skilvirkari.

Andoxunarefni

Andoxunarefnin í kaffi geta hjálpa líkamann að gera “free radicals” stöðugri og stöðvað þau í að vinna skemmd.

Ef “free radicals” fær að þróast í frumu og ekkert er að gert getur það skemmt DNA frumunnar.

 

Fyrirbyggjandi sjúkdómavörn
Koffín heldur dópamín sameindunum virkum, fyrirbyggir sjúkdóma eins og Parkinson og Alzheimer. Rannsóknir við Harvard hafa sýnt fram á að karlmenn sem drekka fjóra bolla af kaffi á dag eru helmingi líklegri til að þróa ekki Parkinson eins og þeir sem halda sig algjörlega frá drykkjum sem innihalda koffín.

Hjálp við asma

Að drekka koffín í hófi getur haft jákvæð áhrif á asma. Einn kaffibolli gæti komið í veg fyrir asmakast í neyðartilfellum, en er ekki hugsað sem staðgengill lyfja.