Jarðarberja súkkulaði sjeik

Jarðarberja súkkulaði sjeik

 

  • frosinn banani
  • 4-6 jarðarber (frosin eða fersk)
  • 2 döðlur
  • 1 bolli möndlur (líka hægt að nota bara möndlu-, kókos- eða hampmjólk í staðinn fyrir möndlurnar og vatnið)
  • ¼ tsk hrein vanilla
  • ½ – 1 msk kakó
  • 1-1½ bolli vatn
  • Nokkrir klakar

Skellið öllu í blandarann og mixið vel, best er að bæta klökunum seinna í og mixa smá eftir að þeir eru komnir í.